Schoop: Allir segja að það sé frábært að spila á Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2015 19:37 Mynd/OB.dk Fyrr í dag var tilkynnt að danski miðjumaðurinn Jacob Schoop hefði samið við KR en hann kemur til félagsins frá OB. Samningur hans við félagið gildir fram á sumar samkvæmt heimasíðu OB. Schoop gekk í raðir OB árið 2011 og hafði verið fastamaður í liði félagsins þar til að tækifærunum fór að fækka nýverið. Samningur hans við félagið átti að renna út í sumar og ákvað hann því að halda til Íslands þegar honum bauðst að ganga til liðs við KR. „Þetta er skrýtin staða því ég hef ekki oft skipt um félag á mínum ferli,“ sagði Schoop í viðtali á heimasíðu OB. „Ég kveð því OB með söknuði og allt það góða fólk hér.“ „En ég hlakka mikið til að spila og sýna hvað ég get í íslensku deildinni. Mér hef fengið afskaplega jákvæða mynd af KR sem hafði mikinn vilja til að semja við mig. Ég veit að KR er lið sem vill spila boltanum mikið, sem er ef til vill óvenjulegt fyrir íslenskt félagslið. En það skipti miklu í ákvörðun minni.“ Schoop er í stórum hópi danskra knattspyrnumanna sem hafa spilað með liðum í Pepsi-deild karla á síðustu árum með góðum árangri. „Ég þekki nokkra sem spila eða hafa spilað í íslensku deildinni og allir segja þeir að það sé góð reynsla. Það er gríðarlegur áhugi á fótbolti þarna sem smitar út frá sér og hjálpar leikmönnum að ná sínu allra besta fram.“ „KR stefnir á að vera í hópi efstu liðanna og við byrjum á því að spila við Stjörnuna í Meistarakeppninni. Þar mætti ég Jeppe Hansen, fyrrum samherja mínum.“ „Svo verður fyrsti deildarleikurinn gegn liði [FH] sem verður í beinni samkeppni við okkur um titilinn. Þetta verður því spennandi byrjun á tímabilinu.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Sport Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Fyrr í dag var tilkynnt að danski miðjumaðurinn Jacob Schoop hefði samið við KR en hann kemur til félagsins frá OB. Samningur hans við félagið gildir fram á sumar samkvæmt heimasíðu OB. Schoop gekk í raðir OB árið 2011 og hafði verið fastamaður í liði félagsins þar til að tækifærunum fór að fækka nýverið. Samningur hans við félagið átti að renna út í sumar og ákvað hann því að halda til Íslands þegar honum bauðst að ganga til liðs við KR. „Þetta er skrýtin staða því ég hef ekki oft skipt um félag á mínum ferli,“ sagði Schoop í viðtali á heimasíðu OB. „Ég kveð því OB með söknuði og allt það góða fólk hér.“ „En ég hlakka mikið til að spila og sýna hvað ég get í íslensku deildinni. Mér hef fengið afskaplega jákvæða mynd af KR sem hafði mikinn vilja til að semja við mig. Ég veit að KR er lið sem vill spila boltanum mikið, sem er ef til vill óvenjulegt fyrir íslenskt félagslið. En það skipti miklu í ákvörðun minni.“ Schoop er í stórum hópi danskra knattspyrnumanna sem hafa spilað með liðum í Pepsi-deild karla á síðustu árum með góðum árangri. „Ég þekki nokkra sem spila eða hafa spilað í íslensku deildinni og allir segja þeir að það sé góð reynsla. Það er gríðarlegur áhugi á fótbolti þarna sem smitar út frá sér og hjálpar leikmönnum að ná sínu allra besta fram.“ „KR stefnir á að vera í hópi efstu liðanna og við byrjum á því að spila við Stjörnuna í Meistarakeppninni. Þar mætti ég Jeppe Hansen, fyrrum samherja mínum.“ „Svo verður fyrsti deildarleikurinn gegn liði [FH] sem verður í beinni samkeppni við okkur um titilinn. Þetta verður því spennandi byrjun á tímabilinu.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Sport Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti