Fimmtíu ár síðan að Havlicek stal boltanum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2015 11:00 John Havlicek. Vísir/Getty Stuðningsmenn Boston Celtics og unnendur sögu NBA-körfuboltans minnast þess í dag að hálf öld sé liðin frá einu af frægustu atvikunum í sögu deildarinnar. Það var á þessum degi árið 1965 sem John Havlicek stal boltanum fimm sekúndum fyrir leikslok og tryggði Boston Celtics sigur á móti Wilt Chamberlain og félögum í Philadelphia 76ers í sjöunda leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. Boston Celtics var 110-109 yfir í leiknum en Philadelphia 76ers átti innkast undir körfu Boston eftir að Bill Russell hafði tapað boltanum. John Havlicek komst inn í sendingu Hal Greer og Johnny Most lýsti þessu á ógleymanlegan hátt. „Greer is putting the ball in play. He gets it out deep and Havlicek steals it! Over to Sam Jones! Havlicek stole the ball! It's all over...It's all over! Johnny Havlicek is being mobbed by the fans! It's all over! Johnny Havlicek stole the ball!," öskraði Johnny Most í útsendingunni eða upp á íslenska tungu. „Greer er að búa sig undir að senda boltann inn á völlinn. Hann reynir langa sendinug og Havlicek stelur boltanum og kemur honum á Sam Jones! Havlicek stal boltanum! Þetta er búið! Þetta er búið! Stuðningsmennirnir hópast að Johnny Havlicek! Þetta er búið! Johnny Havlicek stal boltanum!" John Havlicek spilaði alla tíð með liði Boston Celtics, eða frá 1962 til 1978. Hann varð átta sinnum NBA-meistari með liðinu (1963–1966, 1968–1969, 1974, 1976) og var kosinn besti leikmaður úrslitanna 1974, Hér fyrir neðan má sjá stutta og skemmtilega heimildamynd um þennan frægasta stuld í sögu NBA-deildarinnar. NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Stuðningsmenn Boston Celtics og unnendur sögu NBA-körfuboltans minnast þess í dag að hálf öld sé liðin frá einu af frægustu atvikunum í sögu deildarinnar. Það var á þessum degi árið 1965 sem John Havlicek stal boltanum fimm sekúndum fyrir leikslok og tryggði Boston Celtics sigur á móti Wilt Chamberlain og félögum í Philadelphia 76ers í sjöunda leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. Boston Celtics var 110-109 yfir í leiknum en Philadelphia 76ers átti innkast undir körfu Boston eftir að Bill Russell hafði tapað boltanum. John Havlicek komst inn í sendingu Hal Greer og Johnny Most lýsti þessu á ógleymanlegan hátt. „Greer is putting the ball in play. He gets it out deep and Havlicek steals it! Over to Sam Jones! Havlicek stole the ball! It's all over...It's all over! Johnny Havlicek is being mobbed by the fans! It's all over! Johnny Havlicek stole the ball!," öskraði Johnny Most í útsendingunni eða upp á íslenska tungu. „Greer er að búa sig undir að senda boltann inn á völlinn. Hann reynir langa sendinug og Havlicek stelur boltanum og kemur honum á Sam Jones! Havlicek stal boltanum! Þetta er búið! Þetta er búið! Stuðningsmennirnir hópast að Johnny Havlicek! Þetta er búið! Johnny Havlicek stal boltanum!" John Havlicek spilaði alla tíð með liði Boston Celtics, eða frá 1962 til 1978. Hann varð átta sinnum NBA-meistari með liðinu (1963–1966, 1968–1969, 1974, 1976) og var kosinn besti leikmaður úrslitanna 1974, Hér fyrir neðan má sjá stutta og skemmtilega heimildamynd um þennan frægasta stuld í sögu NBA-deildarinnar.
NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins