Hafþór Júlíus: Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá er það auðvelt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. apríl 2015 11:15 Hafþór Júlíus Björnsson tekur þátt í keppninni um sterkasta mann heims á næstu dögum. Af því tilefni var rætt við hann í Ísland í dag í gær. Eftir að Hafþór Júlíus landaði hlutverki „Fjallsins“ í Game of Thrones þáttunum hafa ýmsar dyr opnast fyrir hann á leiklistarsviðinu. „Það var ótrúlega auðvelt að leika þetta þegar bardaginn hófst. Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá fer maður alla leið og þegar það kom að aðalbardaganum þá var hann allur stimplaður inn í hausinn á mér,“ segir hann aðspurður um leiklistarhæfileika sína. Stefán Sölvi Pétursson, fyrrum keppandi í sterkasta manni heims, og Magnús Ver Magnússon, sem sigraði keppnina fjórum sinnum, voru einnig viðmælendur þáttarins. „Kraftakeppnir eru ótrúlega slítandi sport. Þeim mun lengur sem þú ert í því þeim mun lengur slitnarðu og finnur fyrir því þegar þú ert eldri. Ef þú getur stigið inn á annan vettvang þegar þú hefur sigrað allt sem þú vilt sigra, af hverju ekki?“ segir Magnús Ver. Game of Thrones Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Hafþór Júlíus Björnsson hefur keppni í sterkasta manni í heimi á morgun. 17. apríl 2015 08:21 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson tekur þátt í keppninni um sterkasta mann heims á næstu dögum. Af því tilefni var rætt við hann í Ísland í dag í gær. Eftir að Hafþór Júlíus landaði hlutverki „Fjallsins“ í Game of Thrones þáttunum hafa ýmsar dyr opnast fyrir hann á leiklistarsviðinu. „Það var ótrúlega auðvelt að leika þetta þegar bardaginn hófst. Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá fer maður alla leið og þegar það kom að aðalbardaganum þá var hann allur stimplaður inn í hausinn á mér,“ segir hann aðspurður um leiklistarhæfileika sína. Stefán Sölvi Pétursson, fyrrum keppandi í sterkasta manni heims, og Magnús Ver Magnússon, sem sigraði keppnina fjórum sinnum, voru einnig viðmælendur þáttarins. „Kraftakeppnir eru ótrúlega slítandi sport. Þeim mun lengur sem þú ert í því þeim mun lengur slitnarðu og finnur fyrir því þegar þú ert eldri. Ef þú getur stigið inn á annan vettvang þegar þú hefur sigrað allt sem þú vilt sigra, af hverju ekki?“ segir Magnús Ver.
Game of Thrones Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Hafþór Júlíus Björnsson hefur keppni í sterkasta manni í heimi á morgun. 17. apríl 2015 08:21 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Sjá meira
Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46
Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Hafþór Júlíus Björnsson hefur keppni í sterkasta manni í heimi á morgun. 17. apríl 2015 08:21