Gaf öllum í liðinu sínu sérhönnuð heyrnartól og hátalara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 16:00 Damian Lillard. Vísir/Getty Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, kom öllum í liðinu sínu skemmtilega á óvart í morgun. Portland Trail Blazers er að fara að keppa í úrslitakeppni NBA-deildarinnar um helgina en fyrsti leikurinn á móti Memphis Grizzlies er á sunnudaginn. Portland Trail Blazers þarf að spila tvo fyrstu leikina á útivelli þar sem að Memphis-liðið er með heimaleikjaréttinn. Lillard ákvað að gefa öllum í liðinu sínu, leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum, bæði sérhönnuð heyrnartól og sérhannaða hátalara í litum liðsins. Hann mætti á æfingasvæðið seint í gærkvöldi og kom þessum gjöfum fyrir í skápum allra þeirra sem taka þátt í því að vinna fyrir Portland-liði í úrslitakeppninni. Leikmenn Portland Trail Blazers geta því allir verið í stíl þegar þeir hlusta á tónlist um leið og þeir gera sig klára fyrir mikilvæga leiki. Damian Lillard er einn allra besti leikstjórnandinn í NBA-deildinni en þessi 24 ára leikmaður er á sínu þriðja ári í NBA-deildinni og var með 21,0 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni. Lillard var hetja Portland Trail Blazers í úrslitakeppninni í fyrra þegar þriggja stiga flautukarfa hans sendi Houston Rockets liðið í sumarfrí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Portland-liðið datt síðan út fyrir verðandi NBA-meisturum san Antonio Spurs í næstu umferð. I went by the practice facility tonight to leave a playoff gift for my teammates, coaches and medical and training staff courtesy of my new partners @JBLaudio. When they walk in tomorrow, they'll all have these custom #RipCity colored speakers and headphones on their chairs waiting for them. Just something to keep our minds right on the road. Time to get to work! #NBAPlayoffs #HearTheTruth A photo posted by Damian Lillard (@damianlillard) on Apr 17, 2015 at 12:41am PDT NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Sjá meira
Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, kom öllum í liðinu sínu skemmtilega á óvart í morgun. Portland Trail Blazers er að fara að keppa í úrslitakeppni NBA-deildarinnar um helgina en fyrsti leikurinn á móti Memphis Grizzlies er á sunnudaginn. Portland Trail Blazers þarf að spila tvo fyrstu leikina á útivelli þar sem að Memphis-liðið er með heimaleikjaréttinn. Lillard ákvað að gefa öllum í liðinu sínu, leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum, bæði sérhönnuð heyrnartól og sérhannaða hátalara í litum liðsins. Hann mætti á æfingasvæðið seint í gærkvöldi og kom þessum gjöfum fyrir í skápum allra þeirra sem taka þátt í því að vinna fyrir Portland-liði í úrslitakeppninni. Leikmenn Portland Trail Blazers geta því allir verið í stíl þegar þeir hlusta á tónlist um leið og þeir gera sig klára fyrir mikilvæga leiki. Damian Lillard er einn allra besti leikstjórnandinn í NBA-deildinni en þessi 24 ára leikmaður er á sínu þriðja ári í NBA-deildinni og var með 21,0 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni. Lillard var hetja Portland Trail Blazers í úrslitakeppninni í fyrra þegar þriggja stiga flautukarfa hans sendi Houston Rockets liðið í sumarfrí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Portland-liðið datt síðan út fyrir verðandi NBA-meisturum san Antonio Spurs í næstu umferð. I went by the practice facility tonight to leave a playoff gift for my teammates, coaches and medical and training staff courtesy of my new partners @JBLaudio. When they walk in tomorrow, they'll all have these custom #RipCity colored speakers and headphones on their chairs waiting for them. Just something to keep our minds right on the road. Time to get to work! #NBAPlayoffs #HearTheTruth A photo posted by Damian Lillard (@damianlillard) on Apr 17, 2015 at 12:41am PDT
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Sjá meira