ISIS liðar tóku fjölda kristna Eþíópíumenn af lífi Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2015 17:00 Enskumælandi maður stýrði annarri aftökunni. Vígamenn Íslamska ríkisins í Líbýu tóku tvo hópa kristinna Eþíópíumanna af lífi í nýju myndbandi sem samtökin hafa sent frá sér. Löndunum sem verða fyrir ódæðisverkum ISIS virðist fjölga en í gær sagði forseti Afganistan að samtökin hefðu framkvæmt sjálfsmorðsárás þar í landi þar sem minnst 35 létu lífið. Myndbandið svipar mjög til þess þegar rúmlega tuttugu kristnir Egyptar voru myrtir í febrúar. Þá gerðu Egyptar loftárásir gegn ISIS í Líbýu. Ekki er ljóst hvort að Eþíópí muni eða geti brugðist við á svipaðan hátt.AP fréttaveitan hefur eftir talsmanni yfirvalda í Eþíópíu að verið sé að ganga úr skugga um að myndbandið sé raunverulegt. Redwan Hussein taldi líklegt að um flóttamenn væri að ræða sem hefðu farið til Líbýu til að reyna að komast til Evrópu. „Fáist þetta staðfest, reynist þetta vera hætta fyrir þá sem reyna að ferðast þessa hættulegu leið til Evrópu.“Annar hluti Eþíópíumannanna er tekinn lífi á strönd í Líbýu.Í myndbandinu sjást vígamenn eyðileggja kirkjur, leiði og önnur trúartákn. Þá sést enskumælandi maður hóta kristnu fólki á yfirráðarsvæði þeirra og segir að annað hvort snúist þau til Íslam eða borgi sérstakan skatt. Annar hópurinn er í haldi ISIS í Barqa héraði í Austur-Líbýu. Hinn hópurinn er í haldi í Fazzan héraði í suðurhluta landsins. Ekki er vitað nákvæmlega hve margir menn voru teknir af lífi, en ljóst er að þeir voru minnst tuttugu. Mennirnir í öðrum hópnum er leiddir á strönd þar sem þeir eru afhöðvaðir en hinir eru skotnir í höfuðið. „Ég tel þetta vera enn eitt atvikið þar sem ISIS drepa kristið fólk í nafni Íslam,“ segir Abba Kaletsidk Mulugeta hjá Rétttrúnaðarkirkjunni í Eþíópíu. Hann segir ódæði sem þessi vera ólíðandi. „Engin trú boðar morð á fólki og ekki morð á fólki sem er annarrar trúar.“Hinum mönnunum var haldið í eyðimörk.Samtökin stjórna um einum þriðja af Sýrlandi og Írak. Þar að auki eru vígamenn ISIS starfandi í Afganistan, Jemen, Egyptalandi og Líbýu. Þá hafa Boko Haram, hryðjuverkasamtökin í Nígeríu, lýst sig hliðholl ISIS. ISIS hafa sótt fram í Írak síðustu misseri. Þrátt fyrir það hefur heinn í Írak, studdur af vopnuðum sveitum Sjíta og loftárásum, sótt hart fram gegn samtökunum. Þar að auki hafa Kúrdar endurheimt um ellefu þorp frá ISIS á síðustu dögum. #ISIS released a video threatening Christians and executing by gunshot and beheading Ethiopian Christians in Libya. pic.twitter.com/jSLVPKl22X— SITE Intel Group (@siteintelgroup) April 19, 2015 Flóttamenn Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Níu ára stúlka sögð ólétt eftir nauðganir vígamanna ISIS Af þeim 216 jasídum sem ISIS sleppti nýverið úr haldi hafa mörg börn og konur verið misnotuð. 13. apríl 2015 14:56 ISIS-liðar búnir að missa fjórðung Barack Obama Bandaríkjaforseti og Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, munu eiga fund í Hvíta húsinu í Washington í dag. 14. apríl 2015 09:26 ISIS lýsir yfir ábyrgð á tveimur árásum Fjörutíu týndu lífi og hundrað særðust. 18. apríl 2015 16:41 ISIS lýsir yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás í Irbil Fjórir týndu lífi og átján særðust í bílasprengjuárás við ræðismannaskrifstofur Bandaríkjanna í dag. 17. apríl 2015 21:53 ISIS birti myndband af eyðileggingu Nimrud Rústirnar, sem voru 3000 ára gamlar virðast hafa verið jafnaðar við jörðu. 13. apríl 2015 10:27 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins í Líbýu tóku tvo hópa kristinna Eþíópíumanna af lífi í nýju myndbandi sem samtökin hafa sent frá sér. Löndunum sem verða fyrir ódæðisverkum ISIS virðist fjölga en í gær sagði forseti Afganistan að samtökin hefðu framkvæmt sjálfsmorðsárás þar í landi þar sem minnst 35 létu lífið. Myndbandið svipar mjög til þess þegar rúmlega tuttugu kristnir Egyptar voru myrtir í febrúar. Þá gerðu Egyptar loftárásir gegn ISIS í Líbýu. Ekki er ljóst hvort að Eþíópí muni eða geti brugðist við á svipaðan hátt.AP fréttaveitan hefur eftir talsmanni yfirvalda í Eþíópíu að verið sé að ganga úr skugga um að myndbandið sé raunverulegt. Redwan Hussein taldi líklegt að um flóttamenn væri að ræða sem hefðu farið til Líbýu til að reyna að komast til Evrópu. „Fáist þetta staðfest, reynist þetta vera hætta fyrir þá sem reyna að ferðast þessa hættulegu leið til Evrópu.“Annar hluti Eþíópíumannanna er tekinn lífi á strönd í Líbýu.Í myndbandinu sjást vígamenn eyðileggja kirkjur, leiði og önnur trúartákn. Þá sést enskumælandi maður hóta kristnu fólki á yfirráðarsvæði þeirra og segir að annað hvort snúist þau til Íslam eða borgi sérstakan skatt. Annar hópurinn er í haldi ISIS í Barqa héraði í Austur-Líbýu. Hinn hópurinn er í haldi í Fazzan héraði í suðurhluta landsins. Ekki er vitað nákvæmlega hve margir menn voru teknir af lífi, en ljóst er að þeir voru minnst tuttugu. Mennirnir í öðrum hópnum er leiddir á strönd þar sem þeir eru afhöðvaðir en hinir eru skotnir í höfuðið. „Ég tel þetta vera enn eitt atvikið þar sem ISIS drepa kristið fólk í nafni Íslam,“ segir Abba Kaletsidk Mulugeta hjá Rétttrúnaðarkirkjunni í Eþíópíu. Hann segir ódæði sem þessi vera ólíðandi. „Engin trú boðar morð á fólki og ekki morð á fólki sem er annarrar trúar.“Hinum mönnunum var haldið í eyðimörk.Samtökin stjórna um einum þriðja af Sýrlandi og Írak. Þar að auki eru vígamenn ISIS starfandi í Afganistan, Jemen, Egyptalandi og Líbýu. Þá hafa Boko Haram, hryðjuverkasamtökin í Nígeríu, lýst sig hliðholl ISIS. ISIS hafa sótt fram í Írak síðustu misseri. Þrátt fyrir það hefur heinn í Írak, studdur af vopnuðum sveitum Sjíta og loftárásum, sótt hart fram gegn samtökunum. Þar að auki hafa Kúrdar endurheimt um ellefu þorp frá ISIS á síðustu dögum. #ISIS released a video threatening Christians and executing by gunshot and beheading Ethiopian Christians in Libya. pic.twitter.com/jSLVPKl22X— SITE Intel Group (@siteintelgroup) April 19, 2015
Flóttamenn Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Níu ára stúlka sögð ólétt eftir nauðganir vígamanna ISIS Af þeim 216 jasídum sem ISIS sleppti nýverið úr haldi hafa mörg börn og konur verið misnotuð. 13. apríl 2015 14:56 ISIS-liðar búnir að missa fjórðung Barack Obama Bandaríkjaforseti og Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, munu eiga fund í Hvíta húsinu í Washington í dag. 14. apríl 2015 09:26 ISIS lýsir yfir ábyrgð á tveimur árásum Fjörutíu týndu lífi og hundrað særðust. 18. apríl 2015 16:41 ISIS lýsir yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás í Irbil Fjórir týndu lífi og átján særðust í bílasprengjuárás við ræðismannaskrifstofur Bandaríkjanna í dag. 17. apríl 2015 21:53 ISIS birti myndband af eyðileggingu Nimrud Rústirnar, sem voru 3000 ára gamlar virðast hafa verið jafnaðar við jörðu. 13. apríl 2015 10:27 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Sjá meira
Níu ára stúlka sögð ólétt eftir nauðganir vígamanna ISIS Af þeim 216 jasídum sem ISIS sleppti nýverið úr haldi hafa mörg börn og konur verið misnotuð. 13. apríl 2015 14:56
ISIS-liðar búnir að missa fjórðung Barack Obama Bandaríkjaforseti og Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, munu eiga fund í Hvíta húsinu í Washington í dag. 14. apríl 2015 09:26
ISIS lýsir yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás í Irbil Fjórir týndu lífi og átján særðust í bílasprengjuárás við ræðismannaskrifstofur Bandaríkjanna í dag. 17. apríl 2015 21:53
ISIS birti myndband af eyðileggingu Nimrud Rústirnar, sem voru 3000 ára gamlar virðast hafa verið jafnaðar við jörðu. 13. apríl 2015 10:27