Ricky Gervais gefst upp á skrifum, drekkur vín og hlustar á íslenska tónlist Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. apríl 2015 11:10 Ricky Gervais bregður á leik með Will Arnett á Golden Globe verðlaunahátíðinni. Vísir/Getty Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. Hljómsveitin er skipuð þeim Ryan Karazija og Andrew Scheps auk Loga Guðmundssonar trommara og Leifs Björnssonar sem spilar á hljómborð.I've given up on the writing. I'm just listening to wine and drinking @LOWROAR. No, I mean, oh fuck off. I love you.— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Gervais segir á Twitter að Low Roar sé nýja uppáhaldshljómsveitin hans. Þá segist hann vera búinn að gefast upp á skrifum, sé kominn með vínglas í hönd og hlusti á sveitina.Writing, drinking wine, and listening to my new favourite band @LOWROAR— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Ekki leiðist strákunum í Low Roar Twitter-færslur Ricky.Oh hi Ricky ;)Posted by Low Roar on Monday, April 6, 2015 Low Roar var í fyrstu eins manns verkefni Karazija sem flutti frá Oakland á vesturströnd Bandaríkjanna til Íslands árið 2010. Hann sendi frá sér plötuna Low Roar árið 2011 og síðar gengu Logi og Leifur í hljómsveitina. Strákateymið spilaði meðal annars fyrir hlustendur KEXP í nóvember síðastliðnum og má hlusta á útkomuna hér að neðan. Golden Globes Tengdar fréttir Vinsælir í Póllandi Low Roar heldur tónleika í Mengi. 27. febrúar 2014 12:30 Melódísk og tregafull Low Roar er listamannsnafn Ryans Karazija frá Kaliforníu. Ryan var áður meðlimur í hljómsveitinni Audrye Sessions sem gaf út samnefnda plötu árið 2009. Í dag er Ryan hins vegar búinn að vera búsettur á Íslandi í tvö ár og er giftur íslenskri konu. Hann vann Low Roar-plötuna bæði í Reykjavík og Los Angeles en bandaríska plötuútgáfan Tonequake Records gaf hana út í nóvember síðastliðnum. Ryan semur lög og texta, syngur og spilar á flest hljóðfærin, en á meðal aðstoðarhljóðfæraleikara eru tveir Íslendingar. 16. febrúar 2012 21:00 Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. 12. desember 2011 16:00 Mest lesið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. Hljómsveitin er skipuð þeim Ryan Karazija og Andrew Scheps auk Loga Guðmundssonar trommara og Leifs Björnssonar sem spilar á hljómborð.I've given up on the writing. I'm just listening to wine and drinking @LOWROAR. No, I mean, oh fuck off. I love you.— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Gervais segir á Twitter að Low Roar sé nýja uppáhaldshljómsveitin hans. Þá segist hann vera búinn að gefast upp á skrifum, sé kominn með vínglas í hönd og hlusti á sveitina.Writing, drinking wine, and listening to my new favourite band @LOWROAR— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Ekki leiðist strákunum í Low Roar Twitter-færslur Ricky.Oh hi Ricky ;)Posted by Low Roar on Monday, April 6, 2015 Low Roar var í fyrstu eins manns verkefni Karazija sem flutti frá Oakland á vesturströnd Bandaríkjanna til Íslands árið 2010. Hann sendi frá sér plötuna Low Roar árið 2011 og síðar gengu Logi og Leifur í hljómsveitina. Strákateymið spilaði meðal annars fyrir hlustendur KEXP í nóvember síðastliðnum og má hlusta á útkomuna hér að neðan.
Golden Globes Tengdar fréttir Vinsælir í Póllandi Low Roar heldur tónleika í Mengi. 27. febrúar 2014 12:30 Melódísk og tregafull Low Roar er listamannsnafn Ryans Karazija frá Kaliforníu. Ryan var áður meðlimur í hljómsveitinni Audrye Sessions sem gaf út samnefnda plötu árið 2009. Í dag er Ryan hins vegar búinn að vera búsettur á Íslandi í tvö ár og er giftur íslenskri konu. Hann vann Low Roar-plötuna bæði í Reykjavík og Los Angeles en bandaríska plötuútgáfan Tonequake Records gaf hana út í nóvember síðastliðnum. Ryan semur lög og texta, syngur og spilar á flest hljóðfærin, en á meðal aðstoðarhljóðfæraleikara eru tveir Íslendingar. 16. febrúar 2012 21:00 Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. 12. desember 2011 16:00 Mest lesið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Melódísk og tregafull Low Roar er listamannsnafn Ryans Karazija frá Kaliforníu. Ryan var áður meðlimur í hljómsveitinni Audrye Sessions sem gaf út samnefnda plötu árið 2009. Í dag er Ryan hins vegar búinn að vera búsettur á Íslandi í tvö ár og er giftur íslenskri konu. Hann vann Low Roar-plötuna bæði í Reykjavík og Los Angeles en bandaríska plötuútgáfan Tonequake Records gaf hana út í nóvember síðastliðnum. Ryan semur lög og texta, syngur og spilar á flest hljóðfærin, en á meðal aðstoðarhljóðfæraleikara eru tveir Íslendingar. 16. febrúar 2012 21:00
Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. 12. desember 2011 16:00