Litaðu stressið frá þér sigga dögg skrifar 9. apríl 2015 16:00 Vísir/Skjáskot Það getur verið einstaklega streitulosandi að ganga aftur í barndóm, draga fram litina og lita! Það er róandi fyrir hugann að einbeita sér að því að lita og því hafa vinsældir litabóka fyrir fullorðna vaxið í vinsældum. Þó þú sért að lita þá þurfa það ekki að vera bílar og blóm heldur eru komnar litabækur fyrir fullorðna og þar eru myndirnar ekki af verri endanum en menn eins og Benedict Cumberbatch, Tom Hiddleston og Ryan Gosling prýða bækurnar svo þú getur notið þess að leyfa litnum að leika um síðurnar.Vísir/SkjáskotNú eða þú getur litað einhyrninga sem eru leiðinlegir eða hlegið smá og litað myndir með fullorðinshúmor. Þú getur litað einn eða með vinunum á góðu kveldi. Þá má lita þitt eigið listaverk, veldu fallega mynd, litaðu og rammaðu inn sem hugulsama heimagerða gjöf. Heilsa Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög
Það getur verið einstaklega streitulosandi að ganga aftur í barndóm, draga fram litina og lita! Það er róandi fyrir hugann að einbeita sér að því að lita og því hafa vinsældir litabóka fyrir fullorðna vaxið í vinsældum. Þó þú sért að lita þá þurfa það ekki að vera bílar og blóm heldur eru komnar litabækur fyrir fullorðna og þar eru myndirnar ekki af verri endanum en menn eins og Benedict Cumberbatch, Tom Hiddleston og Ryan Gosling prýða bækurnar svo þú getur notið þess að leyfa litnum að leika um síðurnar.Vísir/SkjáskotNú eða þú getur litað einhyrninga sem eru leiðinlegir eða hlegið smá og litað myndir með fullorðinshúmor. Þú getur litað einn eða með vinunum á góðu kveldi. Þá má lita þitt eigið listaverk, veldu fallega mynd, litaðu og rammaðu inn sem hugulsama heimagerða gjöf.
Heilsa Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög