Hasselhoff aðdáandi fulltrúa Finna í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 8. apríl 2015 11:18 David Hasselhoff hefur opinberlega lýst yfir stuðningi við fulltrúa Finna í Eurovision. Vísir/Getty/YouTube Fulltrúar Finnlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár hafa fengið stuðning frá leikaranum og tónlistarmanninum David Hasselhoff. Hann lýsti yfir stuðningi við pönksveitina Pertti Kurikan Nimipäivät á samfélagsmiðlinum Twitter en hann segir sveitina veita sér innblástur. Sveitin sló rækilega í gegn eftir að hafa unnið finnsku undankeppnina sem veitti henni farmiða á Eurovision-keppnina í Vín í Austurríki þar sem hún mun flytja lagið Aina mun pitää. Hasselhoff þekkja margir úr sjónvarpsþáttunum Knight Rider og Baywatch en hann hefur gefið út nokkrar plötur á ferli sínum og verið dómara í þáttunum America´s Got Talent og Britain´s Got Talent. Hann stjórnar nú spjallþætti hjá MTV í Finnlandi. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Eurovision 2015: Heyrðu öll lögin hér Fjörutíu þjóðir berjast um sigurinn. 23. mars 2015 16:30 María Ólafsdóttir tólfta á svið Á eftir Aserbaídsjan og undan Svíþjóð. 23. mars 2015 13:21 Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fulltrúar Finnlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár hafa fengið stuðning frá leikaranum og tónlistarmanninum David Hasselhoff. Hann lýsti yfir stuðningi við pönksveitina Pertti Kurikan Nimipäivät á samfélagsmiðlinum Twitter en hann segir sveitina veita sér innblástur. Sveitin sló rækilega í gegn eftir að hafa unnið finnsku undankeppnina sem veitti henni farmiða á Eurovision-keppnina í Vín í Austurríki þar sem hún mun flytja lagið Aina mun pitää. Hasselhoff þekkja margir úr sjónvarpsþáttunum Knight Rider og Baywatch en hann hefur gefið út nokkrar plötur á ferli sínum og verið dómara í þáttunum America´s Got Talent og Britain´s Got Talent. Hann stjórnar nú spjallþætti hjá MTV í Finnlandi.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Eurovision 2015: Heyrðu öll lögin hér Fjörutíu þjóðir berjast um sigurinn. 23. mars 2015 16:30 María Ólafsdóttir tólfta á svið Á eftir Aserbaídsjan og undan Svíþjóð. 23. mars 2015 13:21 Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33