Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2015 10:35 Vopnaðir ungir drengir fylgdu föngunum. Íslamska ríkið hefur birt myndband þar sem börn taka þátt í aftöku átta manna. Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fangana til aftöku og ungur drengur dreifir hnífum til böðlanna áður en mennirnir eru myrtir. Mennirnir átta eru myrtir á mjög svo ógeðfelldan hátt, en þeir eru sagðir vera sjítar frá Hama héraði í Sýrlandi. Á vef AP fréttaveitunnar segir að vígamaður kalli mennina „óhreina heiðingja“. Þá sagði hann að árásir gegn ISIS gerðu samtökin einungis öflugari. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ISIS notar börn í álíka myndböndum og jafnvel hafa börn verið látin skjóta fanga til bana. Þá hafa samtökin tekið fjölda fólks af lífi frá því að þau hertóku stóra hluta Sýrlands og Írak í fyrra. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Boko Haram birtir myndband af aftöku tveggja manna Þetta er fyrsta slíka myndbandið sem liðsmenn Boko Haram birta, en það minnir óneitanlega á aftökumyndbönd ISIS. 3. mars 2015 11:18 Stækka í skugga ISIS Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi. 24. mars 2015 15:15 Böðlarnir eru franskir ríkisborgarar Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. 11. mars 2015 15:34 ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Íslamska ríkið hefur birt myndband þar sem börn taka þátt í aftöku átta manna. Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fangana til aftöku og ungur drengur dreifir hnífum til böðlanna áður en mennirnir eru myrtir. Mennirnir átta eru myrtir á mjög svo ógeðfelldan hátt, en þeir eru sagðir vera sjítar frá Hama héraði í Sýrlandi. Á vef AP fréttaveitunnar segir að vígamaður kalli mennina „óhreina heiðingja“. Þá sagði hann að árásir gegn ISIS gerðu samtökin einungis öflugari. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ISIS notar börn í álíka myndböndum og jafnvel hafa börn verið látin skjóta fanga til bana. Þá hafa samtökin tekið fjölda fólks af lífi frá því að þau hertóku stóra hluta Sýrlands og Írak í fyrra.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Boko Haram birtir myndband af aftöku tveggja manna Þetta er fyrsta slíka myndbandið sem liðsmenn Boko Haram birta, en það minnir óneitanlega á aftökumyndbönd ISIS. 3. mars 2015 11:18 Stækka í skugga ISIS Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi. 24. mars 2015 15:15 Böðlarnir eru franskir ríkisborgarar Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. 11. mars 2015 15:34 ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Boko Haram birtir myndband af aftöku tveggja manna Þetta er fyrsta slíka myndbandið sem liðsmenn Boko Haram birta, en það minnir óneitanlega á aftökumyndbönd ISIS. 3. mars 2015 11:18
Stækka í skugga ISIS Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi. 24. mars 2015 15:15
Böðlarnir eru franskir ríkisborgarar Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. 11. mars 2015 15:34
ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19
ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53
Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06