ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2015 15:05 Fyrst sprakk sprengja inni í Badr-moskunni og þegar gestir flykktust út sprakk önnur sprengja við innganginn. Vísir/AFP Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í tveimur moskum í jemensku höfuðborginni Sanaa í morgun. Fyrst sprakk sprengja inni í Badr-moskunni og þegar gestir flykktust út sprakk önnur sprengja við innganginn. Imam moskunnar ku vera einn hinna látnu. Þriðja sprengjan sprakk svo í al-Hashahush moskunni í miðborg Sanaa. Hryðjuverkasamtökin ISIS lýstu því yfir í tilkynningu að samtökin bæru ábyrgð á árásinni. Að sögn Reuters eru það fyrst og fremst sjítar sem létust, en svokallaðir hútar, sem ráða nú yfir stærstum hluta Jemens, sækja moskurnar tvær alla jafna. Ástandið í Jemen hefur versnað til muna allt frá því að uppreisnarmenn húta náðu höfuðborginni Sanaa á sitt vald í september síðastliðinn. Í kjölfarið leystu þeir upp þing og ríkisstjórn landsins. Fyrrum forsetinn Abd Rabbu Mansur Hadi hefur verið haldið í stofufangelsi en í síðasta mánuði flúði hann til borgarinnar Aden þar sem hann nýtur mikils stuðnings. Uppreisnarmenn húta hafa átt í átökum bæði við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda og sveitir súnnímúslíma síðustu mánuði. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Sjá meira
Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í tveimur moskum í jemensku höfuðborginni Sanaa í morgun. Fyrst sprakk sprengja inni í Badr-moskunni og þegar gestir flykktust út sprakk önnur sprengja við innganginn. Imam moskunnar ku vera einn hinna látnu. Þriðja sprengjan sprakk svo í al-Hashahush moskunni í miðborg Sanaa. Hryðjuverkasamtökin ISIS lýstu því yfir í tilkynningu að samtökin bæru ábyrgð á árásinni. Að sögn Reuters eru það fyrst og fremst sjítar sem létust, en svokallaðir hútar, sem ráða nú yfir stærstum hluta Jemens, sækja moskurnar tvær alla jafna. Ástandið í Jemen hefur versnað til muna allt frá því að uppreisnarmenn húta náðu höfuðborginni Sanaa á sitt vald í september síðastliðinn. Í kjölfarið leystu þeir upp þing og ríkisstjórn landsins. Fyrrum forsetinn Abd Rabbu Mansur Hadi hefur verið haldið í stofufangelsi en í síðasta mánuði flúði hann til borgarinnar Aden þar sem hann nýtur mikils stuðnings. Uppreisnarmenn húta hafa átt í átökum bæði við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda og sveitir súnnímúslíma síðustu mánuði.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Sjá meira
Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55