FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2015 22:13 Hallgrímur Brynjólfsson er þjálfari Hamars sem endaði í öðru sæti. Vísir/Pjetur Það er nú ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í 1. deildinni í körfubolta en þar ræðst hvaða lið mun fylgja Hetti í Domino's-deild karla. Hamar tryggði sér annað sætið með sigri á KFÍ á útivelli, 80-77. FSu, Valur og ÍA komu svo öll næst með 26 stig en fyrstnefnda liðið þurfti framlengingu til að vinna botnlið Þórs frá Akureyri í lokaumferðinni í kvöld. Sigurinn var dýrmætur fyrir FSu þar sem liðið hefur betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum gegn bæði Val og ÍA og endaði því í þriðja sæti deildarinnar, sem tryggir liðinu heimavallarrétt gegn Val í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍA vann topplið Hattar, sem var þegar búið að tryggja sér titilinn, en Valur tapaði fyrir Breiðabliki í Kópavogi.Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Hamar - ÍA FSu - ValurÚrslit kvöldsins:ÍA-Höttur 99-84 (18-15, 24-16, 26-27, 31-26)ÍA: Zachary Jamarco Warren 41/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 21/16 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 12, Ómar Örn Helgason 11/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 5, Erlendur Þór Ottesen 3/8 fráköst, Áskell Jónsson 2/8 fráköst, Þorsteinn Helgason 2, Þorleifur Baldvinsson 2.Höttur: Tobin Carberry 31/13 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 18, Hreinn Gunnar Birgisson 14/7 fráköst/5 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 9/4 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 6, Ásmundur Hrafn Magnússon 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2.Þór Ak.-FSu 95-97 (29-20, 17-25, 23-23, 16-17, 10-12)Þór Ak.: Frisco Sandidge 34/18 fráköst/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 23/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 16/11 fráköst/8 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 12, Arnór Jónsson 6, Sturla Elvarsson 2, Daníel Andri Halldórsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar.FSu: Ari Gylfason 30, Collin Anthony Pryor 29/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 12/9 stoðsendingar, Maciej Klimaszewski 10/7 fráköst, Birkir Víðisson 8/5 fráköst, Fraser Malcom 4, Svavar Ingi Stefánsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.KFÍ-Hamar 77-80 (18-17, 23-21, 20-19, 16-23)KFÍ: Nebojsa Knezevic 32/5 stoðsendingar/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 21/7 fráköst/5 varin skot, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Björgvin Snævar Sigurðsson 6/4 fráköst, Pance Ilievski 4/4 fráköst, Andri Már Einarsson 4.Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 16/10 fráköst, Örn Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 15/4 fráköst, Julian Nelson 14/6 fráköst, Páll Ingason 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 4.Breiðablik-Valur 102-85 (27-25, 27-25, 25-17, 23-18)Breiðablik: Rúnar Ingi Erlingsson 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Karl Ævarsson 16/7 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13, Egill Vignisson 12/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 8/4 fráköst/3 varin skot, Halldór Halldórsson 7, Sveinbjörn Jóhannesson 5/7 fráköst, Ásgeir Nikulásson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Aron Brynjar Þórðarson 2.Valur: Kristján Leifur Sverrisson 19/9 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Árnason 18/11 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 12/5 fráköst, Nathen Garth 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10, Kormákur Arthursson 10, Benedikt Blöndal 4/9 stoðsendingar. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Það er nú ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í 1. deildinni í körfubolta en þar ræðst hvaða lið mun fylgja Hetti í Domino's-deild karla. Hamar tryggði sér annað sætið með sigri á KFÍ á útivelli, 80-77. FSu, Valur og ÍA komu svo öll næst með 26 stig en fyrstnefnda liðið þurfti framlengingu til að vinna botnlið Þórs frá Akureyri í lokaumferðinni í kvöld. Sigurinn var dýrmætur fyrir FSu þar sem liðið hefur betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum gegn bæði Val og ÍA og endaði því í þriðja sæti deildarinnar, sem tryggir liðinu heimavallarrétt gegn Val í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍA vann topplið Hattar, sem var þegar búið að tryggja sér titilinn, en Valur tapaði fyrir Breiðabliki í Kópavogi.Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Hamar - ÍA FSu - ValurÚrslit kvöldsins:ÍA-Höttur 99-84 (18-15, 24-16, 26-27, 31-26)ÍA: Zachary Jamarco Warren 41/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 21/16 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 12, Ómar Örn Helgason 11/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 5, Erlendur Þór Ottesen 3/8 fráköst, Áskell Jónsson 2/8 fráköst, Þorsteinn Helgason 2, Þorleifur Baldvinsson 2.Höttur: Tobin Carberry 31/13 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 18, Hreinn Gunnar Birgisson 14/7 fráköst/5 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 9/4 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 6, Ásmundur Hrafn Magnússon 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2.Þór Ak.-FSu 95-97 (29-20, 17-25, 23-23, 16-17, 10-12)Þór Ak.: Frisco Sandidge 34/18 fráköst/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 23/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 16/11 fráköst/8 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 12, Arnór Jónsson 6, Sturla Elvarsson 2, Daníel Andri Halldórsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar.FSu: Ari Gylfason 30, Collin Anthony Pryor 29/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 12/9 stoðsendingar, Maciej Klimaszewski 10/7 fráköst, Birkir Víðisson 8/5 fráköst, Fraser Malcom 4, Svavar Ingi Stefánsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.KFÍ-Hamar 77-80 (18-17, 23-21, 20-19, 16-23)KFÍ: Nebojsa Knezevic 32/5 stoðsendingar/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 21/7 fráköst/5 varin skot, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Björgvin Snævar Sigurðsson 6/4 fráköst, Pance Ilievski 4/4 fráköst, Andri Már Einarsson 4.Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 16/10 fráköst, Örn Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 15/4 fráköst, Julian Nelson 14/6 fráköst, Páll Ingason 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 4.Breiðablik-Valur 102-85 (27-25, 27-25, 25-17, 23-18)Breiðablik: Rúnar Ingi Erlingsson 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Karl Ævarsson 16/7 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13, Egill Vignisson 12/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 8/4 fráköst/3 varin skot, Halldór Halldórsson 7, Sveinbjörn Jóhannesson 5/7 fráköst, Ásgeir Nikulásson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Aron Brynjar Þórðarson 2.Valur: Kristján Leifur Sverrisson 19/9 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Árnason 18/11 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 12/5 fráköst, Nathen Garth 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10, Kormákur Arthursson 10, Benedikt Blöndal 4/9 stoðsendingar.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira