Enn ein þrennan hjá Westbrook | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 11:01 Westbrook treður boltanum gegn Atlanta í nótt. vísir/afp Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Russell Westbrook heldur áfram að fara á kostum en hann náði sinni níundu þrennu á tímabilinu þegar Oklahoma City Thunder vann Atlanta Hawks, topplið Austurdeildarinnar, 123-115 á heimavelli. Westbrook skoraði 36 stig, þar af 17 í 4. leikhluta sem OKC vann með 13 stigum, 33-20. Hann tók einnig 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar. Þetta var í sjöunda sinn sem Westbrook nær þrennu eftir Stjörnuleikinn, sem fór um miðjan febrúar, og jafnframt 17. þrennan hans á ferlinum. Dion Waiters skilaði 26 stigum fyrir OKC og Steven Adams skoraði 12 stig og tók 16 fráköst. Pero Antic skoraði mest fyrir Atlanta, eða 22 stig. Chris Paul var í miklu stuði þegar Los Angeles Clippers vann góðan sigur á Washington Wizards, 113-99. Paul skoraði 30 stig og gaf 15 stoðsendingar en hann hefur spilað eins og engill upp á síðkastið. DeAndre Jordan var einnig öflugur í liði Clippers með 10 stig og 23 fráköst. Þá skoraði J.J. Redick 26 stig og Blake Griffin 22 fyrir Clippers sem er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. John Wall var atkvæðamestur í liði Washington með 19 stig og 10 stoðsendingar. Galdramennirnir sitja í 5. sæti Austurdeildarinnar. Meistarar San Antonio Spurs lyftu sér upp í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 12 stiga sigri á Boston Celtics á heimavelli, 101-89. Kawhi Leonard skoraði 22 stig og tók sjö fráköst í jöfnu liði Spurs. Evan Turner var stigahæstur í liði Boston með 17 stig en liðið er í 8. sæti Austurdeildarinnar og er í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni.Úrslitin í nótt: Orlando - Portland 111:104 Philadelphia - New York 97:81 Brooklyn - Milwaukee 129:127 Cleveland - Indiana 95:92 Miami - Denver 108:91 Chicago - Toronto 108:92 Oklahoma City - Atlanta 123:115 Dallas - Memphis 101:112 San Antonio - Boston 101:89 Sacramento - Charlotte 101:91 Golden State - New Orleans 112:96 LA Clippers - Washington 113:99Westbrook var magnaður í nótt Derrick Williams með rosalega troðslu John Wall í loftköstum NBA Tengdar fréttir Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. 17. mars 2015 07:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Russell Westbrook heldur áfram að fara á kostum en hann náði sinni níundu þrennu á tímabilinu þegar Oklahoma City Thunder vann Atlanta Hawks, topplið Austurdeildarinnar, 123-115 á heimavelli. Westbrook skoraði 36 stig, þar af 17 í 4. leikhluta sem OKC vann með 13 stigum, 33-20. Hann tók einnig 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar. Þetta var í sjöunda sinn sem Westbrook nær þrennu eftir Stjörnuleikinn, sem fór um miðjan febrúar, og jafnframt 17. þrennan hans á ferlinum. Dion Waiters skilaði 26 stigum fyrir OKC og Steven Adams skoraði 12 stig og tók 16 fráköst. Pero Antic skoraði mest fyrir Atlanta, eða 22 stig. Chris Paul var í miklu stuði þegar Los Angeles Clippers vann góðan sigur á Washington Wizards, 113-99. Paul skoraði 30 stig og gaf 15 stoðsendingar en hann hefur spilað eins og engill upp á síðkastið. DeAndre Jordan var einnig öflugur í liði Clippers með 10 stig og 23 fráköst. Þá skoraði J.J. Redick 26 stig og Blake Griffin 22 fyrir Clippers sem er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. John Wall var atkvæðamestur í liði Washington með 19 stig og 10 stoðsendingar. Galdramennirnir sitja í 5. sæti Austurdeildarinnar. Meistarar San Antonio Spurs lyftu sér upp í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 12 stiga sigri á Boston Celtics á heimavelli, 101-89. Kawhi Leonard skoraði 22 stig og tók sjö fráköst í jöfnu liði Spurs. Evan Turner var stigahæstur í liði Boston með 17 stig en liðið er í 8. sæti Austurdeildarinnar og er í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni.Úrslitin í nótt: Orlando - Portland 111:104 Philadelphia - New York 97:81 Brooklyn - Milwaukee 129:127 Cleveland - Indiana 95:92 Miami - Denver 108:91 Chicago - Toronto 108:92 Oklahoma City - Atlanta 123:115 Dallas - Memphis 101:112 San Antonio - Boston 101:89 Sacramento - Charlotte 101:91 Golden State - New Orleans 112:96 LA Clippers - Washington 113:99Westbrook var magnaður í nótt Derrick Williams með rosalega troðslu John Wall í loftköstum
NBA Tengdar fréttir Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. 17. mars 2015 07:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. 17. mars 2015 07:00