Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 23. mars 2015 18:58 Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar varðandi olíuleit á Drekasvæðinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir hana fráleita en mikil uppbygging sé framundan vegna leitarinnar. Hann telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir þessa breytingu ábyrgðarlausa og að Íslendingar gætu bakað sér skaðabótaskyldu gagnvart þeim sem fengið hafa leyfi til leitar, ef þessari stefnu yrði fylgt. Hún rifjar upp að Samfylkingin hafi haft ákveðna forystu í málinu og fyrir tveimur mánuðum hafi allir þingmenn flokksins greitt atkvæði með stofnun svokallaðs ríkisolíufélags. Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir ályktun Samfylkingarinnar um að vinda beri ofan af áformum um olíuleit og vinnslu á Drekasvæðinu engan populísma. Það sé full alvara þar á bak við. Það sé ekkert að því að skipta um skoðun, forsendur hafi breyst og þar megi nefna kolsvarta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Katrín Júlíusdóttir greiddi sjálf atkvæði með tillögunni, eins og reyndar langflestir fundarmenn á Landsfundi Samfylkingarinnar, en hún var iðnaðarráðherra um tíma í stjórnartíð Samfylkingarinnar. Olíuleit á Drekasvæði Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Orkumál Bensín og olía Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar varðandi olíuleit á Drekasvæðinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir hana fráleita en mikil uppbygging sé framundan vegna leitarinnar. Hann telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir þessa breytingu ábyrgðarlausa og að Íslendingar gætu bakað sér skaðabótaskyldu gagnvart þeim sem fengið hafa leyfi til leitar, ef þessari stefnu yrði fylgt. Hún rifjar upp að Samfylkingin hafi haft ákveðna forystu í málinu og fyrir tveimur mánuðum hafi allir þingmenn flokksins greitt atkvæði með stofnun svokallaðs ríkisolíufélags. Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir ályktun Samfylkingarinnar um að vinda beri ofan af áformum um olíuleit og vinnslu á Drekasvæðinu engan populísma. Það sé full alvara þar á bak við. Það sé ekkert að því að skipta um skoðun, forsendur hafi breyst og þar megi nefna kolsvarta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Katrín Júlíusdóttir greiddi sjálf atkvæði með tillögunni, eins og reyndar langflestir fundarmenn á Landsfundi Samfylkingarinnar, en hún var iðnaðarráðherra um tíma í stjórnartíð Samfylkingarinnar.
Olíuleit á Drekasvæði Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Orkumál Bensín og olía Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira