Tim Cook gefur auðævi sín til góðgerðamála ingvar haraldsson skrifar 27. mars 2015 12:38 Forstjóri Apple hyggst gefa auðævi sín til góðgerðamála. nordicphotos/afp Tim Cook, forstjóri Apple, hyggst gefa öll auðævi sín til góðgerðamála, þegar hann er búinn að greiða fyrir háskólanám 10 ára frænda síns. Tim Cook greindi frá þessu í viðtali við Fortune. Eignir Cook eru metnar á um 780 milljónir dollara eða sem samsvarar ríflega 100 milljörðum íslenskra króna. Cook hefur orðið sífellt meira áberandi á undanförnum í baráttu fyrir umhverfisvernd og mannréttindum LGBT fólks, en Cook er sjálfur samkynhneigður. Forstjóri Apple bætist því á langan lista milljarðamæringa sem hyggjast gefa auðævi sín. Þar hefur fjárfestirinn Warren Buffett verið fremstur í flokki en hann hefur hvatt aðra milljarðamæringa til að gefa einnig fé. Bill Gates og Mark Zuckerberg eru einnig meðal þeirra sem hyggjast gefa megnið af auðævum sínum. Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, hyggst gefa öll auðævi sín til góðgerðamála, þegar hann er búinn að greiða fyrir háskólanám 10 ára frænda síns. Tim Cook greindi frá þessu í viðtali við Fortune. Eignir Cook eru metnar á um 780 milljónir dollara eða sem samsvarar ríflega 100 milljörðum íslenskra króna. Cook hefur orðið sífellt meira áberandi á undanförnum í baráttu fyrir umhverfisvernd og mannréttindum LGBT fólks, en Cook er sjálfur samkynhneigður. Forstjóri Apple bætist því á langan lista milljarðamæringa sem hyggjast gefa auðævi sín. Þar hefur fjárfestirinn Warren Buffett verið fremstur í flokki en hann hefur hvatt aðra milljarðamæringa til að gefa einnig fé. Bill Gates og Mark Zuckerberg eru einnig meðal þeirra sem hyggjast gefa megnið af auðævum sínum.
Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira