Bálreiður Ronaldo: Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2015 08:30 Cristiano Ronaldo skoraði tvö en var pirraður í gær. vísir/getty Það var hundur í Cristiano Ronaldo í gærkvöldi eftir 4-3 tap Evrópumeistara Real Madrid gegn Schalke í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stuðningsmenn Real á Santiago Bernabéu bauluðu á liðið eftir leik sem Gareth Bale, samherji Ronaldo, tók heldur ekki vel í.Sjá einnig:Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Ronaldo var þó reiðastur: „Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið,“ sagði hann við fjölmiðla eftir leikinn. Ronaldo hefur verið gagnrýndur að undanförnu af stuðningsmönnum liðsins. Í könnun spænska íþróttablaðsins AS á dögunum var spurt hvaða leikmanni ætti að henda á bekkinn hjá Real. Þriðjingur þeirra 3.000 stuðningsmanna Real sem svöruðu vildu setja Ronaldo á bekkinn, en þeim finnst hann vera spila síst af BBC-þríeykinu; Bale, Benzema og Cristianol Portúgalinn magnaði spilaði vel í gær og skoraði tvö mörk. Með þeim bætti hann met Real Madrid-goðsagnarinnar Raúl yfir flest mörk skoruð í Evrópukeppnum. Mörkin hjá Ronaldo, sem má sjá hér að neðan, voru númer 77 og 78 í Evrópukeppnum, en hann er marki á undan Raúl og tveimur á undan Messi. Hann og Messi hafa þó skorað jafnmikið í Meistaradeildinni eða 75 mörk. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid kom sínum manni til varnar: „Ronaldo skoraði tvö mikilvæg mörk en aðrir í liðinu voru ekki að spila jafnvel og hann,“ sagði Ítalinn.Fyrra mark Ronaldo: Seinna mark Ronaldo: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira
Það var hundur í Cristiano Ronaldo í gærkvöldi eftir 4-3 tap Evrópumeistara Real Madrid gegn Schalke í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stuðningsmenn Real á Santiago Bernabéu bauluðu á liðið eftir leik sem Gareth Bale, samherji Ronaldo, tók heldur ekki vel í.Sjá einnig:Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Ronaldo var þó reiðastur: „Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið,“ sagði hann við fjölmiðla eftir leikinn. Ronaldo hefur verið gagnrýndur að undanförnu af stuðningsmönnum liðsins. Í könnun spænska íþróttablaðsins AS á dögunum var spurt hvaða leikmanni ætti að henda á bekkinn hjá Real. Þriðjingur þeirra 3.000 stuðningsmanna Real sem svöruðu vildu setja Ronaldo á bekkinn, en þeim finnst hann vera spila síst af BBC-þríeykinu; Bale, Benzema og Cristianol Portúgalinn magnaði spilaði vel í gær og skoraði tvö mörk. Með þeim bætti hann met Real Madrid-goðsagnarinnar Raúl yfir flest mörk skoruð í Evrópukeppnum. Mörkin hjá Ronaldo, sem má sjá hér að neðan, voru númer 77 og 78 í Evrópukeppnum, en hann er marki á undan Raúl og tveimur á undan Messi. Hann og Messi hafa þó skorað jafnmikið í Meistaradeildinni eða 75 mörk. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid kom sínum manni til varnar: „Ronaldo skoraði tvö mikilvæg mörk en aðrir í liðinu voru ekki að spila jafnvel og hann,“ sagði Ítalinn.Fyrra mark Ronaldo: Seinna mark Ronaldo:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira
Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47