Higuaín með þrennu fyrir Napoli | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2015 14:40 Gonzalo Higuain fagnar einu af þremur mörkum sínum í kvöld. Vísir/Getty Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín var maður kvöldsins í Evrópudeildinni en hann skoraði öll þrjú mörk Napoli í 3-1 sigri á Dinamo Moskvu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Alls fóru fram átta leiki í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar en seinni leikirnir fara síðan fram á fimmutdaginn í næstu viku. Dinamo Moskva komst í 1-0 á móti Napoli með marki Kevin Kurányi á annarri mínútu en tvö mörk frá Gonzalo Higuaín með sex mínútna millibili færðu Napoli-liðinu forystuna fyrir hálfleik. Gonzalo Higuaín innsiglaði síðan þrennuna sína eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik. Josip Ilicic kom Fiorentina í 1-0 í Ítalíuslagnum á móti Roma og Flórensliðið var yfir í klukkutíma. Adem Ljajić klikkaði á víti á 60. mínútu en Seydou Keita tryggði síðan Rómarliðnu jafntefli þrettán mínútum fyrir leikslok. Sevilla vann 3-1 útisigur á Villarreal í leik tveggja spænskra liða en Vitolo skoraði fyrsta marki leiksins eftir aðeins þrettán sekúndur. Sevilla á titil að verja og er komið með annan fótinn í átta liða úrslitin eftir þennan flotta útisigur. Everton vann 2-1 endurkomusigur á úkraínska liðinu Dynamo Kiev á Goodison Park í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Dynamo Kiev komst yfir eftir aðeins fjórtán mínútna leik en Everton-menn jöfnuðu undir lok fyrri hálfleiksins og tryggðu sér svo sigurinn með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok.Úrslit úr fyrri leikjum sextán liða úrslita Evrópudeildarinnar:Zenit St. Petersburg - Torino 2-0 1-0 Axel Witsel (38.), 2-0 Domenico Criscito (53.)Club Brugge - Besiktas 2-1 0-1 Gökhan Töre (46.), 1-1 Tom De Sutter (62.), 2-1 Lior Refaelov (79.)Dnipro Dnipropetrovsk - Ajax 1-0 1-0 Roman Zozulya (30.)Wolfsburg - Inter 3-1 0-1 Rodrigo Palacio (6.), 1-1 Naldo (28.), 2-1 Kevin De Bruyne (63.), 3-1 Kevin De Bruyne (76.)Everton - Dynamo Kiev 2-1 0-1 Oleh Husyev (14.), 1-1 Steven Naismith (39.), 2-1 Romelu Lukaku (82.)Fiorentina - Roma 1-1 1-0 Josip Ilicic (17.), 1-1 Seydou Keita (77.)Napoli - Dinamo Moskva 3-1 0-1 Kevin Kurányi (2.), 1-1 Gonzalo Higuaín (25.), 2-1 Gonzalo Higuaín (31.), 3-1 Gonzalo Higuaín (55.),Villarreal - Sevilla 1-3 0-1 Vitolo (1.), 0-2 Stéphane Mbia (26.), 1-2 Luciano Vietto (48.), 1-3 Kévin Gameiro (50.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín var maður kvöldsins í Evrópudeildinni en hann skoraði öll þrjú mörk Napoli í 3-1 sigri á Dinamo Moskvu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Alls fóru fram átta leiki í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar en seinni leikirnir fara síðan fram á fimmutdaginn í næstu viku. Dinamo Moskva komst í 1-0 á móti Napoli með marki Kevin Kurányi á annarri mínútu en tvö mörk frá Gonzalo Higuaín með sex mínútna millibili færðu Napoli-liðinu forystuna fyrir hálfleik. Gonzalo Higuaín innsiglaði síðan þrennuna sína eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik. Josip Ilicic kom Fiorentina í 1-0 í Ítalíuslagnum á móti Roma og Flórensliðið var yfir í klukkutíma. Adem Ljajić klikkaði á víti á 60. mínútu en Seydou Keita tryggði síðan Rómarliðnu jafntefli þrettán mínútum fyrir leikslok. Sevilla vann 3-1 útisigur á Villarreal í leik tveggja spænskra liða en Vitolo skoraði fyrsta marki leiksins eftir aðeins þrettán sekúndur. Sevilla á titil að verja og er komið með annan fótinn í átta liða úrslitin eftir þennan flotta útisigur. Everton vann 2-1 endurkomusigur á úkraínska liðinu Dynamo Kiev á Goodison Park í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Dynamo Kiev komst yfir eftir aðeins fjórtán mínútna leik en Everton-menn jöfnuðu undir lok fyrri hálfleiksins og tryggðu sér svo sigurinn með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok.Úrslit úr fyrri leikjum sextán liða úrslita Evrópudeildarinnar:Zenit St. Petersburg - Torino 2-0 1-0 Axel Witsel (38.), 2-0 Domenico Criscito (53.)Club Brugge - Besiktas 2-1 0-1 Gökhan Töre (46.), 1-1 Tom De Sutter (62.), 2-1 Lior Refaelov (79.)Dnipro Dnipropetrovsk - Ajax 1-0 1-0 Roman Zozulya (30.)Wolfsburg - Inter 3-1 0-1 Rodrigo Palacio (6.), 1-1 Naldo (28.), 2-1 Kevin De Bruyne (63.), 3-1 Kevin De Bruyne (76.)Everton - Dynamo Kiev 2-1 0-1 Oleh Husyev (14.), 1-1 Steven Naismith (39.), 2-1 Romelu Lukaku (82.)Fiorentina - Roma 1-1 1-0 Josip Ilicic (17.), 1-1 Seydou Keita (77.)Napoli - Dinamo Moskva 3-1 0-1 Kevin Kurányi (2.), 1-1 Gonzalo Higuaín (25.), 2-1 Gonzalo Higuaín (31.), 3-1 Gonzalo Higuaín (55.),Villarreal - Sevilla 1-3 0-1 Vitolo (1.), 0-2 Stéphane Mbia (26.), 1-2 Luciano Vietto (48.), 1-3 Kévin Gameiro (50.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira