Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2015 09:00 Paul Scholes lætur José Mourinho heyra það. vísir/getty Paul Scholes, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, skýtur föstum skotum að José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í pistli sínum í enska blaðinu Manchester Evening Standard. Scholes fannst skrýtið að hjá Mourinho kalla Chelsea-liðið frábært eins og hann gerði í síðasta mánuði fyrir einvígið gegn Paris Saint-Germain í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enska landsliðsmanninum fyrrverandi fannst það ótímabær ummæli hjá Portúgalanum. Það kom svo á daginn að Chelsea komst ekki áfram, en liðið gat ekki unnið tíu leikmenn PSG á Stamford Bridge á miðvikudagskvöldið.Sjá einnig:Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða „Í undirbúningi fyrir fyrri leikinn gegn Paris Saint-Germain í síðasta mánuði sagði José Moruinho að það mætti nú þegar tala um Chelsea sem frábært lið. Það fannst mér ótímabært svo fastar sé ekki að orði kveðið,“ segir Scholes. „Frábær lið skapa sér ekki bara eitt marktækifæri í útleik í Evrópu eins og Chelsea gerði í París. Og frábærum liðum tekst svo sannarlega ekki að láta mótherja sína, sem spila manni færri, leggja sig að velli eins og Chelsea gerði á miðvikudagskvöldið.“ „Þó PSG væri að spila með tíu menn inn á var það samt að skapa færi eins og þegar Cavani skaut í stöngina undir lok fyrri hálfleiks. Þetta er það sem bestu liðin gera, meira að segja á útivelli.“ „Það að Chelsea hafi varla getað skapað sér í færi í París og aftur í þessari viku sýnir hversu langt það er frá því að vera talið á meðal bestu liða Evrópu,“ segir Paul Scholes. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12. mars 2015 09:00 Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11. mars 2015 19:49 Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12. mars 2015 08:30 Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11. mars 2015 22:59 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Paul Scholes, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, skýtur föstum skotum að José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í pistli sínum í enska blaðinu Manchester Evening Standard. Scholes fannst skrýtið að hjá Mourinho kalla Chelsea-liðið frábært eins og hann gerði í síðasta mánuði fyrir einvígið gegn Paris Saint-Germain í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enska landsliðsmanninum fyrrverandi fannst það ótímabær ummæli hjá Portúgalanum. Það kom svo á daginn að Chelsea komst ekki áfram, en liðið gat ekki unnið tíu leikmenn PSG á Stamford Bridge á miðvikudagskvöldið.Sjá einnig:Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða „Í undirbúningi fyrir fyrri leikinn gegn Paris Saint-Germain í síðasta mánuði sagði José Moruinho að það mætti nú þegar tala um Chelsea sem frábært lið. Það fannst mér ótímabært svo fastar sé ekki að orði kveðið,“ segir Scholes. „Frábær lið skapa sér ekki bara eitt marktækifæri í útleik í Evrópu eins og Chelsea gerði í París. Og frábærum liðum tekst svo sannarlega ekki að láta mótherja sína, sem spila manni færri, leggja sig að velli eins og Chelsea gerði á miðvikudagskvöldið.“ „Þó PSG væri að spila með tíu menn inn á var það samt að skapa færi eins og þegar Cavani skaut í stöngina undir lok fyrri hálfleiks. Þetta er það sem bestu liðin gera, meira að segja á útivelli.“ „Það að Chelsea hafi varla getað skapað sér í færi í París og aftur í þessari viku sýnir hversu langt það er frá því að vera talið á meðal bestu liða Evrópu,“ segir Paul Scholes.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12. mars 2015 09:00 Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11. mars 2015 19:49 Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12. mars 2015 08:30 Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11. mars 2015 22:59 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12. mars 2015 09:00
Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11. mars 2015 19:49
Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12. mars 2015 08:30
Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11. mars 2015 22:59