Lögreglan býr sig undir mótmæli á Austurvelli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2015 16:38 Lögreglumenn setja upp girðingar við þinghúsið vegna mótmælanna í dag. Vísir/Vilhelm Búið er að boða til þriðju mótmælanna á Austurvelli nú klukkan 17 og hafa á annað þúsund manns boðað komu sína. Mótmæla á aðgerðum ríkisstjórnarinnar í Evrópusambandsmálum, líkt og í gær, þegar um 7000 manns komu saman á Austurvelli.Uppfært 17.37: Mótmælin eru nú hafin. Lögregla telur að um það bil fjögur hundruð manns séu saman komin á Austurvelli. Í fundarboði sem nú gengur á Facebook segir: „Mætum og látum í okkur heyra á mánudaginn kl. 17:00. Við megum ekki láta bjóða okkur þessa framkomu ríkisstjórnarinnar sem er að sýna Alþingi og þjóðinni óvirðingu og dónaskap:“ Lögreglan undirbýr nú mótmælin og setur upp vegartálma við þinghúsið þar sem þingfundur stendur nú yfir. Mikill hiti er í þingmönnum og hefur ekkert annað komist á dagskrá þingsins síðan fundur hófst klukkan 15 en umræða um ákvörðun ríkisstjórnarinnar varðandi ESB. Það má því fastlega búast við því að það verði enn heitar umræður á þingi klukkan 17 þegar mótmælin hefjast.Vísir/Kolbeinn Proppé Alþingi Tengdar fréttir Hiti í þingmönnum: Alþingi í beinni Gagnrýna ríkisstjórnina harðlega. 16. mars 2015 15:18 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Búið er að boða til þriðju mótmælanna á Austurvelli nú klukkan 17 og hafa á annað þúsund manns boðað komu sína. Mótmæla á aðgerðum ríkisstjórnarinnar í Evrópusambandsmálum, líkt og í gær, þegar um 7000 manns komu saman á Austurvelli.Uppfært 17.37: Mótmælin eru nú hafin. Lögregla telur að um það bil fjögur hundruð manns séu saman komin á Austurvelli. Í fundarboði sem nú gengur á Facebook segir: „Mætum og látum í okkur heyra á mánudaginn kl. 17:00. Við megum ekki láta bjóða okkur þessa framkomu ríkisstjórnarinnar sem er að sýna Alþingi og þjóðinni óvirðingu og dónaskap:“ Lögreglan undirbýr nú mótmælin og setur upp vegartálma við þinghúsið þar sem þingfundur stendur nú yfir. Mikill hiti er í þingmönnum og hefur ekkert annað komist á dagskrá þingsins síðan fundur hófst klukkan 15 en umræða um ákvörðun ríkisstjórnarinnar varðandi ESB. Það má því fastlega búast við því að það verði enn heitar umræður á þingi klukkan 17 þegar mótmælin hefjast.Vísir/Kolbeinn Proppé
Alþingi Tengdar fréttir Hiti í þingmönnum: Alþingi í beinni Gagnrýna ríkisstjórnina harðlega. 16. mars 2015 15:18 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16