Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2015 12:50 Mikill viðbúnaður var í miðborg Túnis. Vísir/AFP Nítján létust, þar af sautján erlendir ferðamenn og tveir túnískir ríkisborgarar, í árás tveggja manna á safn í miðborg Túnisborgar. Á þriðja tug særðust í árásinni.Í frétt BBC kemur fram árásarmennirnir hafi tekið fjölda fólks í gíslingu, en árásin var gerð á Bardo-safninu sem er við hlið þinghússins í miðborg Túnisborgar. Umsátursástand myndaðist við safnið. Túníski fjölmiðillinn Shems FM hefur greint frá því að tveir árásarmannanna séu látnir og aðgerðum lögreglu sé lokið. Einn lögreglumaður lést í áhlaupi lögreglu, um tveimur tímum eftir að tilkynning barst um árásina. Habib Essid, forsætisráðherra Túnis, segir að ferðamennirnir hafi meðal annars verið ítalskir, spænskir, pólskir og þýskir. Árásarmennirnir hafi verið í herklæðum þegar þeir réðust til inngöngu. Túnískur þingmaður segir að öll þingstörf hafi verið stöðvuð í kjölfar árásarinnar. Talsmaður túnískra stjórnvalda talar um árásina sem hryðjuverkaárás. Áhyggjur af öryggi landsins hafa farið vaxandi í kjölfar versnandi ástands í nágrannaríkinu Líbíu. Fjöldi túnískra ríkisborgara hefur einnig haldið af landi brott til að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi og Írak og er óttast að margir þeirra snúi síðar aftur heim til að fremja hryðjuverk.Post by Ghassen Chougrani. MORE: Tunisian official says 8 killed in shooting attack on museum adjacent to national parliament building: http://t.co/EsJ82kfg07— The Associated Press (@AP) March 18, 2015 Mið-Austurlönd Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Nítján létust, þar af sautján erlendir ferðamenn og tveir túnískir ríkisborgarar, í árás tveggja manna á safn í miðborg Túnisborgar. Á þriðja tug særðust í árásinni.Í frétt BBC kemur fram árásarmennirnir hafi tekið fjölda fólks í gíslingu, en árásin var gerð á Bardo-safninu sem er við hlið þinghússins í miðborg Túnisborgar. Umsátursástand myndaðist við safnið. Túníski fjölmiðillinn Shems FM hefur greint frá því að tveir árásarmannanna séu látnir og aðgerðum lögreglu sé lokið. Einn lögreglumaður lést í áhlaupi lögreglu, um tveimur tímum eftir að tilkynning barst um árásina. Habib Essid, forsætisráðherra Túnis, segir að ferðamennirnir hafi meðal annars verið ítalskir, spænskir, pólskir og þýskir. Árásarmennirnir hafi verið í herklæðum þegar þeir réðust til inngöngu. Túnískur þingmaður segir að öll þingstörf hafi verið stöðvuð í kjölfar árásarinnar. Talsmaður túnískra stjórnvalda talar um árásina sem hryðjuverkaárás. Áhyggjur af öryggi landsins hafa farið vaxandi í kjölfar versnandi ástands í nágrannaríkinu Líbíu. Fjöldi túnískra ríkisborgara hefur einnig haldið af landi brott til að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi og Írak og er óttast að margir þeirra snúi síðar aftur heim til að fremja hryðjuverk.Post by Ghassen Chougrani. MORE: Tunisian official says 8 killed in shooting attack on museum adjacent to national parliament building: http://t.co/EsJ82kfg07— The Associated Press (@AP) March 18, 2015
Mið-Austurlönd Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira