„Joe Hart var ótrúlegur“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2015 21:59 Vísir/Getty Frammistaða Joe Hart í marki Manchester City í kvöld sá til þess að Barcelona vann ekki stórsigur í leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Barcelona vann, 1-0, og er komið áfram í 8-liða úrslitin eftir 3-1 samanlagðan sigur. Hart, sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í fyrri leik liðanna, var frábær í kvöld og varði margsinnis vel. „Þetta er í annað sinn á jafn mörgum árum sem við föllum úr leik fyrir þessu frábæra liði. Þeim verður hrósað fyrir frammistöðuna í kvöld en við fengum risastórt tækifæri þegar okkur var dæmd vítaspyrna,“ sagði Hart. Sergio Agüero lét verja frá sér vítaspyrnu um stundarfjórðungi fyrir leikslok sem hefði getað breytt miklu fyrir Englandsmeistarana. „Það er synd að ég varði vítaspyrnu frá Lionel Messi [í fyrri leiknum] og að það hafði ekkert að segja. Ég er í markinu til að verja skot og þeir létu mig hafa fyrir hlutunum í kvöld.“ „Ég reyndi bara að kæfa þá. Þeir eru alltaf að leita að næstu sendingu og maður verður bara að láta þá koma til sín. Ég veit svo ekki hvernig skot Neymar fór ekki í netið í byrjun leiksins,“ sagði hann um stangarskot Brasilíumannsins. James Milner, liðsfélagi Hart, hrósaði markverðinum í hástert. „Joe Hart var ótrúlegur. Hann hefur sýnt hversu frábær markvörður hann er. Þeir hefðu getað afgreitt okkur miklu fyrr í kvöld en Joe var magnaður. Okkur tókst samt ekki að sýna okkar rétta andlit í þessum tveimur leikjum,“ sagði Milner. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Frammistaða Joe Hart í marki Manchester City í kvöld sá til þess að Barcelona vann ekki stórsigur í leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Barcelona vann, 1-0, og er komið áfram í 8-liða úrslitin eftir 3-1 samanlagðan sigur. Hart, sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í fyrri leik liðanna, var frábær í kvöld og varði margsinnis vel. „Þetta er í annað sinn á jafn mörgum árum sem við föllum úr leik fyrir þessu frábæra liði. Þeim verður hrósað fyrir frammistöðuna í kvöld en við fengum risastórt tækifæri þegar okkur var dæmd vítaspyrna,“ sagði Hart. Sergio Agüero lét verja frá sér vítaspyrnu um stundarfjórðungi fyrir leikslok sem hefði getað breytt miklu fyrir Englandsmeistarana. „Það er synd að ég varði vítaspyrnu frá Lionel Messi [í fyrri leiknum] og að það hafði ekkert að segja. Ég er í markinu til að verja skot og þeir létu mig hafa fyrir hlutunum í kvöld.“ „Ég reyndi bara að kæfa þá. Þeir eru alltaf að leita að næstu sendingu og maður verður bara að láta þá koma til sín. Ég veit svo ekki hvernig skot Neymar fór ekki í netið í byrjun leiksins,“ sagði hann um stangarskot Brasilíumannsins. James Milner, liðsfélagi Hart, hrósaði markverðinum í hástert. „Joe Hart var ótrúlegur. Hann hefur sýnt hversu frábær markvörður hann er. Þeir hefðu getað afgreitt okkur miklu fyrr í kvöld en Joe var magnaður. Okkur tókst samt ekki að sýna okkar rétta andlit í þessum tveimur leikjum,“ sagði Milner.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49