Dætur og ömmur vilja dansa með Tinu Turner Gunnar Leó Pálsson skrifar 5. mars 2015 00:00 Tinu Turner er þekkt fyrir einkar fágaða og glæsilega sviðsframkomu. vísir/Getty „Við viljum gera tónleikasýninguna eins flotta og hún mögulega getur verið. Ég veit að það er fullt af flottum og frábærum dönsurum þarna úti sem eru með það sem við erum að leita að,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður og eigandi Rigg viðburða, sem stendur fyrir Tónleikasýningunni, TINA - drottning rokksins. „Það er ógrynni af óuppgvötuðum stelpum þarna úti sem eiga tækifærið skilið. Við skynum það nú þegar vegna fjölda skráninga. Eldborg er einn flottasti tónleikasalur í Skandinavíu og þetta er frábært tækifæri fyrir flotta dansara. Við erum að leita að konum sem eru með sjálfsöryggið í lagi líkt og Tina Turner.“ Rigg viðburðir leita að fjórum kvenkyns dönsurum frá 18 ára aldri fyrir danshlutverk í tónleikasýningu með lögum Tinu Turner sem verður sett upp í Eldborg og Hofi, Akureyri í maí 2015. „Við hvetjum alla sem telja sig verðuga í verkefnið og eða vita af frambærilegum dönsurum að skrá sig til þátttöku með því að senda póst með upplýsingar um nafn, síma, fyrri verkefni (ef einhver eru) á netfangið rigg@rigg.is merkt í subject „Dansprufur Tina,“ segir Friðrik Ómar í tilkynningu um sýninguna.Tinu Turner.Nordicphotos/Getty„Þeir sem hafa sótt um hingað til eru frá 18 ára aldri alveg upp í 55 ára. Þannig að það eru dætur og ömmur sem vilja taka þátt,“ segir Friðrik Ómar léttur í lund. Dansprufurnar fara fram sunnudaginn 8. mars á milli klukkan 14.00 og 18.00 í World Class Laugum. Dansararnir sem verða fyrir valinu verða afhúpaðir í beinni útsendingu á undanúrslitakvöldi Ísland got talent þann 22. mars næstkomandi þar sem atriði úr sýningunni verður flutt ásamt söngvurum og hljómsveit. Danshöfundur sýningarinnar er Yesmine Olsson en um búninga sér Filippía Elisdóttir. Stjórnandi er Friðrik Ómar Hjörleifsson. Tónleikasýningin, TINA - drottning rokksins verður frumsýnd í Eldborg 2. maí 2015 og einnig sýnd í Hofi þann 9. sama mánaðar. Ísland Got Talent Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
„Við viljum gera tónleikasýninguna eins flotta og hún mögulega getur verið. Ég veit að það er fullt af flottum og frábærum dönsurum þarna úti sem eru með það sem við erum að leita að,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður og eigandi Rigg viðburða, sem stendur fyrir Tónleikasýningunni, TINA - drottning rokksins. „Það er ógrynni af óuppgvötuðum stelpum þarna úti sem eiga tækifærið skilið. Við skynum það nú þegar vegna fjölda skráninga. Eldborg er einn flottasti tónleikasalur í Skandinavíu og þetta er frábært tækifæri fyrir flotta dansara. Við erum að leita að konum sem eru með sjálfsöryggið í lagi líkt og Tina Turner.“ Rigg viðburðir leita að fjórum kvenkyns dönsurum frá 18 ára aldri fyrir danshlutverk í tónleikasýningu með lögum Tinu Turner sem verður sett upp í Eldborg og Hofi, Akureyri í maí 2015. „Við hvetjum alla sem telja sig verðuga í verkefnið og eða vita af frambærilegum dönsurum að skrá sig til þátttöku með því að senda póst með upplýsingar um nafn, síma, fyrri verkefni (ef einhver eru) á netfangið rigg@rigg.is merkt í subject „Dansprufur Tina,“ segir Friðrik Ómar í tilkynningu um sýninguna.Tinu Turner.Nordicphotos/Getty„Þeir sem hafa sótt um hingað til eru frá 18 ára aldri alveg upp í 55 ára. Þannig að það eru dætur og ömmur sem vilja taka þátt,“ segir Friðrik Ómar léttur í lund. Dansprufurnar fara fram sunnudaginn 8. mars á milli klukkan 14.00 og 18.00 í World Class Laugum. Dansararnir sem verða fyrir valinu verða afhúpaðir í beinni útsendingu á undanúrslitakvöldi Ísland got talent þann 22. mars næstkomandi þar sem atriði úr sýningunni verður flutt ásamt söngvurum og hljómsveit. Danshöfundur sýningarinnar er Yesmine Olsson en um búninga sér Filippía Elisdóttir. Stjórnandi er Friðrik Ómar Hjörleifsson. Tónleikasýningin, TINA - drottning rokksins verður frumsýnd í Eldborg 2. maí 2015 og einnig sýnd í Hofi þann 9. sama mánaðar.
Ísland Got Talent Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira