Vilja tvöfalda fjölda eftirlitsmanna í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2015 19:12 Verkefni ÖSE á að ljúka þann 23. mars, en stofnunin þarf nú að ákveða hvort að lengja eigi verkefni og hvort að fjölga eigi eftirlitsmönnum. Vísir/EPA Rússland og Þýskaland hafa beðið Öryggis- og Samvinnustofnun Evrópu um að tvöfalda fjölda eftirlitsmanna í Úkraínu. Með þeirri breytingu yrðu alls þúsund manns sem fylgdust með því að vopnahléinu þar væri framfylgt. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlandss, og Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, fóru fram á þetta í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Verkefni ÖSE á að ljúka þann 23. mars, en stofnunin þarf nú að ákveða hvort að lengja eigi verkefni og hvort að fjölga eigi eftirlitsmönnum. Eftirlitsmenn verða á næstunni sendir á svæði þar sem vopnahléið hefur verið rofið og bardagar geisa enn. Um er að ræða tíu svæði og þar á meðal flugvöllinn í Donetsk, sem var hertekinn af aðskilnaðarsinnum í janúar eftir margra mánaða bardaga. ÖSE segir þó að aðskilnaðarsinnar hafi ekki alltaf tryggt öryggi eftirlitsaðila. Þá hafa jarðsprengjur og átök komið í veg fyrir að ÖSE hafi getað sinnt skyldum sínum á ýmsum svæðum. Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuher dregur þungavopn sín til baka Engir hermenn hafa látið lífið átökum síðustu tvo sólarhringa. 26. febrúar 2015 14:21 Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. 5. mars 2015 12:27 Málefni Úkraínu rædd á fundi ráðherra ESB Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins koma saman til fundar í Riga í dag. 6. mars 2015 12:32 Þungavopnin flutt frá víglínunni Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála. 22. febrúar 2015 10:59 Hafa fundið nokkur hundruð líka á flugvellinum í Donetsk Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa nú komið líkunum í hendur úkraínska stjórnarhersins. 1. mars 2015 18:27 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Sjá meira
Rússland og Þýskaland hafa beðið Öryggis- og Samvinnustofnun Evrópu um að tvöfalda fjölda eftirlitsmanna í Úkraínu. Með þeirri breytingu yrðu alls þúsund manns sem fylgdust með því að vopnahléinu þar væri framfylgt. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlandss, og Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, fóru fram á þetta í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Verkefni ÖSE á að ljúka þann 23. mars, en stofnunin þarf nú að ákveða hvort að lengja eigi verkefni og hvort að fjölga eigi eftirlitsmönnum. Eftirlitsmenn verða á næstunni sendir á svæði þar sem vopnahléið hefur verið rofið og bardagar geisa enn. Um er að ræða tíu svæði og þar á meðal flugvöllinn í Donetsk, sem var hertekinn af aðskilnaðarsinnum í janúar eftir margra mánaða bardaga. ÖSE segir þó að aðskilnaðarsinnar hafi ekki alltaf tryggt öryggi eftirlitsaðila. Þá hafa jarðsprengjur og átök komið í veg fyrir að ÖSE hafi getað sinnt skyldum sínum á ýmsum svæðum.
Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuher dregur þungavopn sín til baka Engir hermenn hafa látið lífið átökum síðustu tvo sólarhringa. 26. febrúar 2015 14:21 Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. 5. mars 2015 12:27 Málefni Úkraínu rædd á fundi ráðherra ESB Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins koma saman til fundar í Riga í dag. 6. mars 2015 12:32 Þungavopnin flutt frá víglínunni Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála. 22. febrúar 2015 10:59 Hafa fundið nokkur hundruð líka á flugvellinum í Donetsk Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa nú komið líkunum í hendur úkraínska stjórnarhersins. 1. mars 2015 18:27 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Sjá meira
Úkraínuher dregur þungavopn sín til baka Engir hermenn hafa látið lífið átökum síðustu tvo sólarhringa. 26. febrúar 2015 14:21
Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. 5. mars 2015 12:27
Málefni Úkraínu rædd á fundi ráðherra ESB Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins koma saman til fundar í Riga í dag. 6. mars 2015 12:32
Þungavopnin flutt frá víglínunni Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála. 22. febrúar 2015 10:59
Hafa fundið nokkur hundruð líka á flugvellinum í Donetsk Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa nú komið líkunum í hendur úkraínska stjórnarhersins. 1. mars 2015 18:27