Byssan og múgæsingurinn besta augnablik síðustu viku Bjarki Ármannsson skrifar 22. febrúar 2015 18:09 Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr fjórða þætti Ísland Got Talent. Vísir/Andri Marinó Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr fjórða þætti Ísland Got Talent sem sýndur var síðasta sunnudagskvöld. Kosið var í símakosningu og var Ingvar Örn Ákason, sem jafnan gengur undir viðurnefninu „Byssan“ hlutskarpastur að þessu sinni. Ingvar flutti uppistand líkt og í keppninni á síðasta ári. Framan af stefndi í að Ingvar kæmist ekki áfram, því dómnefndin gaf honum þrjú nei. Hinsvegar tókst Ingvari að vinna salinn á sitt band eftir að uppistandinu lauk. Bubbi byrjaði á að segja kannski, sagði svo nei, en eftir hvatningu frá salnum endaði Bubbi á að segja já. Selma Björnsdóttir sagði næst nei en Jón Jónsson sagði já. Því féll úrslitaatkvæðið Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur í skaut. Þorgerður sagði að salurinn væri „í tómri steypu.“ En að lokum gaf Þorgerður sig, sagði já, og hleypti Ingvari áfram. Næsti þáttur af Ísland Got Talent verður klukkan 19.45 í kvöld og mun þá ný símkosning hefjast. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6. mars næstkomandi. Í myndböndunum hér að neðan má sjá atriði Ingvars nú og fyrir ári síðan.Uppfært 19.40: Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð ranglega að Ingvar hefði ekki komist áfram úr fyrstu umferð Ísland Got Talent í fyrra. Jafnframt að hann hefði fengið fjögur nei í ár en ekki þrjú. Þetta hefur verið leiðrétt að ofan og beðist er velvirðingar á mistökunum. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:15 Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15. febrúar 2015 20:30 Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:30 Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8. febrúar 2015 20:33 Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15. febrúar 2015 21:00 „Flexarinn“ valinn besta atriðið í þriðja þætti Atriði Dagbjarts Daða Jónssonar sigraði með miklum yfirburðum. 13. febrúar 2015 19:27 Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Sjá meira
Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr fjórða þætti Ísland Got Talent sem sýndur var síðasta sunnudagskvöld. Kosið var í símakosningu og var Ingvar Örn Ákason, sem jafnan gengur undir viðurnefninu „Byssan“ hlutskarpastur að þessu sinni. Ingvar flutti uppistand líkt og í keppninni á síðasta ári. Framan af stefndi í að Ingvar kæmist ekki áfram, því dómnefndin gaf honum þrjú nei. Hinsvegar tókst Ingvari að vinna salinn á sitt band eftir að uppistandinu lauk. Bubbi byrjaði á að segja kannski, sagði svo nei, en eftir hvatningu frá salnum endaði Bubbi á að segja já. Selma Björnsdóttir sagði næst nei en Jón Jónsson sagði já. Því féll úrslitaatkvæðið Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur í skaut. Þorgerður sagði að salurinn væri „í tómri steypu.“ En að lokum gaf Þorgerður sig, sagði já, og hleypti Ingvari áfram. Næsti þáttur af Ísland Got Talent verður klukkan 19.45 í kvöld og mun þá ný símkosning hefjast. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6. mars næstkomandi. Í myndböndunum hér að neðan má sjá atriði Ingvars nú og fyrir ári síðan.Uppfært 19.40: Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð ranglega að Ingvar hefði ekki komist áfram úr fyrstu umferð Ísland Got Talent í fyrra. Jafnframt að hann hefði fengið fjögur nei í ár en ekki þrjú. Þetta hefur verið leiðrétt að ofan og beðist er velvirðingar á mistökunum.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:15 Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15. febrúar 2015 20:30 Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:30 Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8. febrúar 2015 20:33 Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15. febrúar 2015 21:00 „Flexarinn“ valinn besta atriðið í þriðja þætti Atriði Dagbjarts Daða Jónssonar sigraði með miklum yfirburðum. 13. febrúar 2015 19:27 Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Sjá meira
Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:15
Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15. febrúar 2015 20:30
Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:30
Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8. febrúar 2015 20:33
Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15. febrúar 2015 21:00
„Flexarinn“ valinn besta atriðið í þriðja þætti Atriði Dagbjarts Daða Jónssonar sigraði með miklum yfirburðum. 13. febrúar 2015 19:27
Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10. febrúar 2015 08:30