Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni 26. febrúar 2015 13:17 Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. Það var hart tekist á er Besiktas bauð Liverpool velkomið á heimavöll sinn. Liverpool að verja eins marks forskot frá fyrri leiknum. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en Aslan kom Besiktas yfir í síðari hálfleik með laglegu skoti utan teigs sem Mignolet réð ekki við í marki Liverpool. Demba Ba var ekki fjarri því að skjóta Besiktas áfram í uppbótartíma er skot hans í teignum fór í slána. Liverpool stálheppið og það varð að framlengja leikinn. Ekki tókst liðunum að skora þar og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Skorað var úr fyrstu níu spyrnum keppninnar en Króatinn Dejan Lovren klúðraði síðustu spyrnu Liverpool. Skot hans fór hátt yfir markið og Besiktas komið áfram. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Ajax sem komst áfram með öruggum sigri á Legia Varsjá.Úrslit:Dinamo Moskva-Anderlecht 3-1 Dinamo fer áfram 3-1 samanlagt.Zenit-PSV 3-0 Zenit fer áfram 4-0 samanlagt.Mönchengladbach-Sevilla 2-3 Sevilla fer áfram 2-4 samanlagt.Legia Varsjá-Ajax 0-3 Ajax fer áfram 0-4 samanlagt.Dynamo Kiev-Guingamp 3-1 Kiev fer áfram 4-3 samanlagt.Salzburg-Villarreal 1-3 Villarreal fer áfram 2-5 samanlagt.Fiorentina-Tottenham 2-0 Fiorentina fer áfram 3-1 samanlagt.Inter-Celtic 1-0 Inter fer áfram 4-3 samanlagt. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Sjá meira
Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. Það var hart tekist á er Besiktas bauð Liverpool velkomið á heimavöll sinn. Liverpool að verja eins marks forskot frá fyrri leiknum. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en Aslan kom Besiktas yfir í síðari hálfleik með laglegu skoti utan teigs sem Mignolet réð ekki við í marki Liverpool. Demba Ba var ekki fjarri því að skjóta Besiktas áfram í uppbótartíma er skot hans í teignum fór í slána. Liverpool stálheppið og það varð að framlengja leikinn. Ekki tókst liðunum að skora þar og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Skorað var úr fyrstu níu spyrnum keppninnar en Króatinn Dejan Lovren klúðraði síðustu spyrnu Liverpool. Skot hans fór hátt yfir markið og Besiktas komið áfram. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Ajax sem komst áfram með öruggum sigri á Legia Varsjá.Úrslit:Dinamo Moskva-Anderlecht 3-1 Dinamo fer áfram 3-1 samanlagt.Zenit-PSV 3-0 Zenit fer áfram 4-0 samanlagt.Mönchengladbach-Sevilla 2-3 Sevilla fer áfram 2-4 samanlagt.Legia Varsjá-Ajax 0-3 Ajax fer áfram 0-4 samanlagt.Dynamo Kiev-Guingamp 3-1 Kiev fer áfram 4-3 samanlagt.Salzburg-Villarreal 1-3 Villarreal fer áfram 2-5 samanlagt.Fiorentina-Tottenham 2-0 Fiorentina fer áfram 3-1 samanlagt.Inter-Celtic 1-0 Inter fer áfram 4-3 samanlagt.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Sjá meira