Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Tinni Sveinsson skrifar 26. febrúar 2015 15:00 Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. Brynjólfur reitir af sér brandarana alla ferðina. Tekur freestyle í bílnum og þusar við hvert tækifæri um bláskeljar, útlendinga í Þistilfirði, dauða hesta, vatnstófur og fleira. Davíð og Brynjólfur fara síðan í eltingaleik við selina í firðinum en þeir bregða sér á kanó með Borea Adventures. Þessi skemmtilega ferð endar síðan í miklum „bromance“ þegar strákarnir fara út að borða og vinastíflan brestur. Þar horfast þeir í augu og syngja saman við lagið Let Her Go með Passenger. Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Næturævintýri á Mývatni Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferð sinni um Norðurland. 29. janúar 2015 15:30 Fundu leynistað undir Eyjafjöllum Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferðalagi sínu um Suðurland. 15. janúar 2015 17:30 „Nennti ekki að bleyta nærbuxurnar og vera síðan með sand í pjöllunni“ Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast félagarnir Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. 8. janúar 2015 17:15 Láta allt flakka á Norðurlandi Strákarnir í Illa farnir fara um víðan völl. Þeir renna sér niður brekkur, kíkja á Grettislaug og fá sér spikfeita tvíhleypu. 13. febrúar 2015 16:45 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Syndir norðursins Strákarnir í Illa farnir eru mættir til Akureyrar en þeir taka Norðurlandið fyrir í næstu þáttum. 22. janúar 2015 18:00 Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. Brynjólfur reitir af sér brandarana alla ferðina. Tekur freestyle í bílnum og þusar við hvert tækifæri um bláskeljar, útlendinga í Þistilfirði, dauða hesta, vatnstófur og fleira. Davíð og Brynjólfur fara síðan í eltingaleik við selina í firðinum en þeir bregða sér á kanó með Borea Adventures. Þessi skemmtilega ferð endar síðan í miklum „bromance“ þegar strákarnir fara út að borða og vinastíflan brestur. Þar horfast þeir í augu og syngja saman við lagið Let Her Go með Passenger.
Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Næturævintýri á Mývatni Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferð sinni um Norðurland. 29. janúar 2015 15:30 Fundu leynistað undir Eyjafjöllum Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferðalagi sínu um Suðurland. 15. janúar 2015 17:30 „Nennti ekki að bleyta nærbuxurnar og vera síðan með sand í pjöllunni“ Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast félagarnir Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. 8. janúar 2015 17:15 Láta allt flakka á Norðurlandi Strákarnir í Illa farnir fara um víðan völl. Þeir renna sér niður brekkur, kíkja á Grettislaug og fá sér spikfeita tvíhleypu. 13. febrúar 2015 16:45 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Syndir norðursins Strákarnir í Illa farnir eru mættir til Akureyrar en þeir taka Norðurlandið fyrir í næstu þáttum. 22. janúar 2015 18:00 Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Næturævintýri á Mývatni Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferð sinni um Norðurland. 29. janúar 2015 15:30
Fundu leynistað undir Eyjafjöllum Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferðalagi sínu um Suðurland. 15. janúar 2015 17:30
„Nennti ekki að bleyta nærbuxurnar og vera síðan með sand í pjöllunni“ Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast félagarnir Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. 8. janúar 2015 17:15
Láta allt flakka á Norðurlandi Strákarnir í Illa farnir fara um víðan völl. Þeir renna sér niður brekkur, kíkja á Grettislaug og fá sér spikfeita tvíhleypu. 13. febrúar 2015 16:45
Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30
Syndir norðursins Strákarnir í Illa farnir eru mættir til Akureyrar en þeir taka Norðurlandið fyrir í næstu þáttum. 22. janúar 2015 18:00