Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2015 08:45 Gervinho fagnar markinu en á minni myndinni sést fjórði dómari leiksins fjarlægja bananann. vísir/getty/afp Stöðva þurfti seinni leik Feyenoord og Roma í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam í gærkvöldi í tíu mínútur í seinni hálfleik vegna óláta. Allt varð vitlaust á meðal stuðningsmanna Feyenoord þegar Mitchell te Vrede fékk rautt spjald fyrir brot á Kostas Manolas, leikmanni Roma. Liðin þurftu að yfirgefa völlinn því inn á hann rigndi allskonar hlutum úr stúkunni, meðal annars stórum uppblásnum banana sem kastað var í áttina að Fílabeinsstrendingnum Gervinho, fyrrverandi leikmanni Arsenal. Gervinho lét kynþáttníð heimamanna ekkert á sig á fá á meðan leik stóð og skoraði sigurmarkið, 2-1, fimm mínútum eftir að leik var haldið áfram. Með því skaut hann Roma áfram samanlagt, 3-2. Lögreglan í Rotterdam fangelsaði 17 stuðningsmenn Feyenoord og einn Ítala fyrr um daginn, en borgarstjórinn í Rotterdam setti á neyðarlög fyrir leikinn skyldu svipaðir hlutir gerast og fyrir fyrri viðureign liðanna í Rómarborg. Þar létu stuðningsmenn Feyenoord öllum illum látum. Þeir börðust við lögregluna á götum úti og skemmdu byggingar í Róm. Það er morgunljóst að Feyenoord á vændum myndarlega sekt frá UEFA og mögulega þarf liðið að leika fyrir luktum dyrum næst þegar það spilar í Evrópukeppni.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01 Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Stöðva þurfti seinni leik Feyenoord og Roma í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam í gærkvöldi í tíu mínútur í seinni hálfleik vegna óláta. Allt varð vitlaust á meðal stuðningsmanna Feyenoord þegar Mitchell te Vrede fékk rautt spjald fyrir brot á Kostas Manolas, leikmanni Roma. Liðin þurftu að yfirgefa völlinn því inn á hann rigndi allskonar hlutum úr stúkunni, meðal annars stórum uppblásnum banana sem kastað var í áttina að Fílabeinsstrendingnum Gervinho, fyrrverandi leikmanni Arsenal. Gervinho lét kynþáttníð heimamanna ekkert á sig á fá á meðan leik stóð og skoraði sigurmarkið, 2-1, fimm mínútum eftir að leik var haldið áfram. Með því skaut hann Roma áfram samanlagt, 3-2. Lögreglan í Rotterdam fangelsaði 17 stuðningsmenn Feyenoord og einn Ítala fyrr um daginn, en borgarstjórinn í Rotterdam setti á neyðarlög fyrir leikinn skyldu svipaðir hlutir gerast og fyrir fyrri viðureign liðanna í Rómarborg. Þar létu stuðningsmenn Feyenoord öllum illum látum. Þeir börðust við lögregluna á götum úti og skemmdu byggingar í Róm. Það er morgunljóst að Feyenoord á vændum myndarlega sekt frá UEFA og mögulega þarf liðið að leika fyrir luktum dyrum næst þegar það spilar í Evrópukeppni.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01 Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01
Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18
Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21
Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17