Neville: Ensku liðin komin á byrjunarreit í Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2015 22:15 Liverpool-menn féllu úr leik eftir vítaspyrnukeppni. vísir/getty Ensk lið hafa ekki riðið feitum hesti í Evrópukeppnunum tveimur í fótbolta á þessu tímabili. Enskur fótbolti varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni ásamt Tottenham, en Liverpool komst heldur ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Eftir 3-1 tap Arsenal gegn Monaco á miðvikudagskvöldið í Meistaradeildinni og 2-1 tap Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona má reikna með að bara Everton og kannski Chelsea verði áfram í Evrópu þetta tímabilið. Vítaspyrnukeppni Liverpool og Besiktas: Everton vann öruggan samanlagðan sigur á Young Boys í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Chelsea er með 1-1 stöðu í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í viðureign sinni við PSG fyrir heimaleikinn. „Við erum á rangri leið í Evrópu. Hélt við værum að bæta okkur en því miður er ekki svo. Við erum komnir aftur á byrjunarreit,“ sagði Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og tvöfaldur sparkspekingur ársins á Englandi, á Twitter í gær. Hann fékk svo fyrirspurn um hvort enska úrvalsdeildin væri enn sú besta í heimi. Neville svaraði: „Þegar horft er til gæða deildarinnar, nei. En kannski er hún sú skemmtilegasta.“We're way off in Europe. Thought we were improving but sadly not. Back to square one!— Gary Neville (@GNev2) February 27, 2015 “@williamlukeee: @GNev2 @PeteBoyle70 best league in the world for you, Gary?” On quality no. Maybe on entertainment .— Gary Neville (@GNev2) February 27, 2015 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Leikur Feyenoord og Roma í Evrópudeildinni í gærkvöldi var stöðvaður vegna óláta. 27. febrúar 2015 08:45 Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool kvaddi Evrópudeildina með tapi í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi. 27. febrúar 2015 09:15 Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01 Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Ensk lið hafa ekki riðið feitum hesti í Evrópukeppnunum tveimur í fótbolta á þessu tímabili. Enskur fótbolti varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni ásamt Tottenham, en Liverpool komst heldur ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Eftir 3-1 tap Arsenal gegn Monaco á miðvikudagskvöldið í Meistaradeildinni og 2-1 tap Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona má reikna með að bara Everton og kannski Chelsea verði áfram í Evrópu þetta tímabilið. Vítaspyrnukeppni Liverpool og Besiktas: Everton vann öruggan samanlagðan sigur á Young Boys í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Chelsea er með 1-1 stöðu í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í viðureign sinni við PSG fyrir heimaleikinn. „Við erum á rangri leið í Evrópu. Hélt við værum að bæta okkur en því miður er ekki svo. Við erum komnir aftur á byrjunarreit,“ sagði Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og tvöfaldur sparkspekingur ársins á Englandi, á Twitter í gær. Hann fékk svo fyrirspurn um hvort enska úrvalsdeildin væri enn sú besta í heimi. Neville svaraði: „Þegar horft er til gæða deildarinnar, nei. En kannski er hún sú skemmtilegasta.“We're way off in Europe. Thought we were improving but sadly not. Back to square one!— Gary Neville (@GNev2) February 27, 2015 “@williamlukeee: @GNev2 @PeteBoyle70 best league in the world for you, Gary?” On quality no. Maybe on entertainment .— Gary Neville (@GNev2) February 27, 2015
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Leikur Feyenoord og Roma í Evrópudeildinni í gærkvöldi var stöðvaður vegna óláta. 27. febrúar 2015 08:45 Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool kvaddi Evrópudeildina með tapi í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi. 27. febrúar 2015 09:15 Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01 Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Leikur Feyenoord og Roma í Evrópudeildinni í gærkvöldi var stöðvaður vegna óláta. 27. febrúar 2015 08:45
Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool kvaddi Evrópudeildina með tapi í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi. 27. febrúar 2015 09:15
Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01
Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18
Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21
Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17