Þjáistu af fullorðins ADHD? Taktu prófið. Rikka skrifar 11. febrúar 2015 14:00 visir/getty Hefur læðst að þér sá grunur að þú sért kannski með ofvirkni og/eða athyglisbrest? Sjálfsagt kannast flestir fullorðnir við það að gleyma hlutum, vera óskipulagðir og eiga erfitt með að einbeita sér svona við og við. Þegar þessar athafnir eru orðnar daglegt brauð þá kannski kominn tími til að staldra við og reyna að finna ástæðuna. Eftirfarandi próf gæti gefið vísbendingu um að þú þjáðist af fullorðins ADHD en athugaðu að þetta próf er ekki vísindalegt og ber alltaf að leita nánari upplýsinga hjá sérfræðingi.1. Hversu oft áttu erfitt með að einbeita þér þegar þú þarft að ljúka við verkefni? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +42. Hversu erfitt áttu með að byrja á nýjum verkefnum sem þurfa á allri þinni athygli að halda? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +43. Hversu oft trufla þig lætin í kringum þig í vinnunni? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +44. Hversu auðvelt áttu með að sitja kyrr í vinnunni eins og til dæmis á fundum? Er alltaf eitthvað sem að þú þarft að gera eða ná í? Kaffi, vatn, tölvuna? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +45. Kannastu við það að vera alltaf að fikta í einhverju þegar þú átt að vera að vinna eða er fóturinn kominn á fullt? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +46. Finnst þér erfitt að bíða í röð? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +47. Grípurðu oft fram fyrir samstarfsfélögum þínum? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +4 Ef að þú færð meira en 15 stig þá gæti verið ágætishugmynd að leita aðstoðar sérfræðings. Ómeðhöndlað ADHD getur gert lífið aðeins flóknara en að það þarf að vera en þess má einnig geta að einstaklingar sem þjást af þessari röskun eru oft mjög hugmyndaríkir og klárir.Hér geturðu lesið þér meira til um ADHD. Heilsa Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög
Hefur læðst að þér sá grunur að þú sért kannski með ofvirkni og/eða athyglisbrest? Sjálfsagt kannast flestir fullorðnir við það að gleyma hlutum, vera óskipulagðir og eiga erfitt með að einbeita sér svona við og við. Þegar þessar athafnir eru orðnar daglegt brauð þá kannski kominn tími til að staldra við og reyna að finna ástæðuna. Eftirfarandi próf gæti gefið vísbendingu um að þú þjáðist af fullorðins ADHD en athugaðu að þetta próf er ekki vísindalegt og ber alltaf að leita nánari upplýsinga hjá sérfræðingi.1. Hversu oft áttu erfitt með að einbeita þér þegar þú þarft að ljúka við verkefni? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +42. Hversu erfitt áttu með að byrja á nýjum verkefnum sem þurfa á allri þinni athygli að halda? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +43. Hversu oft trufla þig lætin í kringum þig í vinnunni? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +44. Hversu auðvelt áttu með að sitja kyrr í vinnunni eins og til dæmis á fundum? Er alltaf eitthvað sem að þú þarft að gera eða ná í? Kaffi, vatn, tölvuna? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +45. Kannastu við það að vera alltaf að fikta í einhverju þegar þú átt að vera að vinna eða er fóturinn kominn á fullt? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +46. Finnst þér erfitt að bíða í röð? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +47. Grípurðu oft fram fyrir samstarfsfélögum þínum? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +4 Ef að þú færð meira en 15 stig þá gæti verið ágætishugmynd að leita aðstoðar sérfræðings. Ómeðhöndlað ADHD getur gert lífið aðeins flóknara en að það þarf að vera en þess má einnig geta að einstaklingar sem þjást af þessari röskun eru oft mjög hugmyndaríkir og klárir.Hér geturðu lesið þér meira til um ADHD.
Heilsa Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög