Vilja frjálsíþróttahöll á Akureyri 10. febrúar 2015 18:00 Úr Boganum, knattspyrnuhúsi á Akureyri. Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. Frjálsíþróttafólk frá UFA stóð sig mjög vel á Meistaramóti Íslands um nýliðna helgi og Gísli Sigurðsson, frjálsírþóttaþjálfari hjá UFA, vill nú að þetta fólk fái almennilega aðstöðu. „Við frjálsíþróttamenn gerum þá kröfu um æfinga og keppnisaðstöðu á Akureyri að þegar teknar eru ákvarðanir um fjármuni skattgreiðenda séu þeim sem ná árangri umbunað. Afreksárangur íþróttamanna UFA er raunverulegt framlag til samfélagsins. Núverandi kostnaður og stuðningur Akureyrarbæjar við uppbyggingu og utanumhald um þessa íþróttamenn er hverfandi og er innan við 10% af árs-kostnaði þeirra og félagsins af þeim," skrifar Gísli á Facebook-síðu sína og heldur áfram. „Íþróttamenn á heimsklassa í íþróttum og félögin sem byggja slíka einstaklinga upp þurfa aðstöðu til að ná enn betri árangri með fleiri efnilega einstaklinga. Slíkt er ekki hægt við núverandi aðstæður á Akureyri. „Frjálsíþróttasamband Íslands. Frjálsíþróttamenn á Akureyri og UFA þurfa innanhúss aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir þar sem hægt er að byggja upp GEGN-HEILT FÉLAG og fá tækifæri að vinna með eðlilegum hætti að enn frekari uppbyggingu frjálsíþrótta og afreksmanna okkar. „Það er eðlileg og sanngjörn krafa að þeir sem sýna árangur, hvort heldur eru íþróttamennirnir eða félög þeirra, sé umbunað með eðlilegum hætti þegar kemur að fjármunum til uppbyggingar íþróttaaðstöðu, Frjálsíþróttahöll á Akureyri !“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30 Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:31 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. Frjálsíþróttafólk frá UFA stóð sig mjög vel á Meistaramóti Íslands um nýliðna helgi og Gísli Sigurðsson, frjálsírþóttaþjálfari hjá UFA, vill nú að þetta fólk fái almennilega aðstöðu. „Við frjálsíþróttamenn gerum þá kröfu um æfinga og keppnisaðstöðu á Akureyri að þegar teknar eru ákvarðanir um fjármuni skattgreiðenda séu þeim sem ná árangri umbunað. Afreksárangur íþróttamanna UFA er raunverulegt framlag til samfélagsins. Núverandi kostnaður og stuðningur Akureyrarbæjar við uppbyggingu og utanumhald um þessa íþróttamenn er hverfandi og er innan við 10% af árs-kostnaði þeirra og félagsins af þeim," skrifar Gísli á Facebook-síðu sína og heldur áfram. „Íþróttamenn á heimsklassa í íþróttum og félögin sem byggja slíka einstaklinga upp þurfa aðstöðu til að ná enn betri árangri með fleiri efnilega einstaklinga. Slíkt er ekki hægt við núverandi aðstæður á Akureyri. „Frjálsíþróttasamband Íslands. Frjálsíþróttamenn á Akureyri og UFA þurfa innanhúss aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir þar sem hægt er að byggja upp GEGN-HEILT FÉLAG og fá tækifæri að vinna með eðlilegum hætti að enn frekari uppbyggingu frjálsíþrótta og afreksmanna okkar. „Það er eðlileg og sanngjörn krafa að þeir sem sýna árangur, hvort heldur eru íþróttamennirnir eða félög þeirra, sé umbunað með eðlilegum hætti þegar kemur að fjármunum til uppbyggingar íþróttaaðstöðu, Frjálsíþróttahöll á Akureyri !“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30 Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:31 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30
Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:31