„Þessi sameinaði kraftur í Hörpu er einstakur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2015 09:58 DJ Margeir mun þeyta skífum í hádeginu á föstudaginn. „Milljarður rís í Hörpu er eitt af skemmtilegustu DJ-giggum sem ég tek að mér. Það er sannur heiður að fá að leggja UN Women og þessu brýna og mikilvæga málefni lið,“ segir DJ Margeir sem ætlar að sjá til þess að þakið rifni af Hörpu á Milljarður rís í Hörpu, föstudaginn 13.febrúar kl.12. Milljarður rís er haldinn í samstarfi við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík og er haldinn í þriðja sinn hér á landi. „Stemningin er ólýsanleg og ólík öllum öðrum giggum sem ég tek þátt í. Þessi sameinaði kraftur sem myndast í Hörpu er einstakur og það er ólýsanleg fegurð að sjá fólk á öllum aldri af báðum kynjum sameina krafta sína og dansa af gleði,“ segir Margeir og bætir við; „Sónar Reykjavík vill hvorki leggja nafn sitt við aðra viðburði né pólitík af neinu tagi en þar sem þetta málefni, að dansa fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna, er einstaklega gott þá máttum við til með að slá til, líkt og við höfum gert undanfarin þrjú ár.“ Þess má geta að Sónar Reykjavík lánar Hörpu fyrir Milljarður rís. Byltingin fer fram um heim allan og með samtakamætti munum við láta til okkar taka. Milljarður kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi, þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. En fleiri konur deyja eða tapa heilsu vegna ofbeldis heldur en vegna krabbameins, umferðaslysa, HIV og malaríu ár hvert. Á síðasta ári kom saman einn milljarður manna í 207 löndum og dansaði gegn gegn kynbundnu ofbeldi. Íslendingar létu ekki sitt eftir liggja og 3.000 manns fylktu liði á dansgólf landsins í Reykjavík, á Ísafirði, Seyðisfirði og Akureyri. Milljarður rís er einnig haldinn í samstarfi við Reykjavík Lunch Beat en þess má geta að Saga Garðarsdóttir verður kynnir í Hörpu. Byltingin fer einnig fram í Menntaskólanum Ísafirði, Félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði og í Hofi Akureyri. UN Women á Íslandi hvetur alla til að taka þátt í Milljarður rís föstudaginn 13. febrúar stundvíslega kl.12 og dansa í hádeginu fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna. Hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörið stendur yfir en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur. Kassamerkið # fyrir viðburðinn er #milljardurris15 Sónar Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Fleiri fréttir „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Sjá meira
„Milljarður rís í Hörpu er eitt af skemmtilegustu DJ-giggum sem ég tek að mér. Það er sannur heiður að fá að leggja UN Women og þessu brýna og mikilvæga málefni lið,“ segir DJ Margeir sem ætlar að sjá til þess að þakið rifni af Hörpu á Milljarður rís í Hörpu, föstudaginn 13.febrúar kl.12. Milljarður rís er haldinn í samstarfi við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík og er haldinn í þriðja sinn hér á landi. „Stemningin er ólýsanleg og ólík öllum öðrum giggum sem ég tek þátt í. Þessi sameinaði kraftur sem myndast í Hörpu er einstakur og það er ólýsanleg fegurð að sjá fólk á öllum aldri af báðum kynjum sameina krafta sína og dansa af gleði,“ segir Margeir og bætir við; „Sónar Reykjavík vill hvorki leggja nafn sitt við aðra viðburði né pólitík af neinu tagi en þar sem þetta málefni, að dansa fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna, er einstaklega gott þá máttum við til með að slá til, líkt og við höfum gert undanfarin þrjú ár.“ Þess má geta að Sónar Reykjavík lánar Hörpu fyrir Milljarður rís. Byltingin fer fram um heim allan og með samtakamætti munum við láta til okkar taka. Milljarður kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi, þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. En fleiri konur deyja eða tapa heilsu vegna ofbeldis heldur en vegna krabbameins, umferðaslysa, HIV og malaríu ár hvert. Á síðasta ári kom saman einn milljarður manna í 207 löndum og dansaði gegn gegn kynbundnu ofbeldi. Íslendingar létu ekki sitt eftir liggja og 3.000 manns fylktu liði á dansgólf landsins í Reykjavík, á Ísafirði, Seyðisfirði og Akureyri. Milljarður rís er einnig haldinn í samstarfi við Reykjavík Lunch Beat en þess má geta að Saga Garðarsdóttir verður kynnir í Hörpu. Byltingin fer einnig fram í Menntaskólanum Ísafirði, Félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði og í Hofi Akureyri. UN Women á Íslandi hvetur alla til að taka þátt í Milljarður rís föstudaginn 13. febrúar stundvíslega kl.12 og dansa í hádeginu fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna. Hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörið stendur yfir en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur. Kassamerkið # fyrir viðburðinn er #milljardurris15
Sónar Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Fleiri fréttir „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Sjá meira