Fólkið á Sónar: Njóta drykkjanna Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 13. febrúar 2015 20:00 Félagar í góðum gír. Vísir/AndriMarinó Jorge Martinez og Raul Sevilla koma frá Mexíkó og Spáni en eru búsettir í London þar sem þeir starfa fyrir tónlistarsíðuna Música Crónica. Þeir eru staddir hérlendis í vinnuferð og munu fjalla um Sónar, en stefnan er ekki síður sett á að skemmta sér. Stoppið verður stutt hjá þeim félögunum en þeir ætla að nýta tímann vel áður en þeir halda aftur til London á sunnudag. Þetta er í fyrsta skipti sem þeir fara á Sónar og einnig í fyrsta sinn sem þeir koma til Íslands. „Við komum bara fyrir Sónar. Við erum spenntir fyrir því að sjá Paul Kalkbrenner í kvöld, það er líka mikið af „local“ böndum sem við viljum sjá en nöfnin eru flókin svo við munum þau ekki,“ segja þeir félagarnir hressir. Þeir eru hrifnir af íslenskri náttúru og sérstaklega fannst Jorge gaman að sjá allan snjóinn þegar þeir lentu á Keflavíkurflugvelli í gær. Raul þykir Harpan svipa til Forum í Barcelona. „Þetta „venue“ er ótrúlegt. Mér finnst það frekar líkt Forum í Barcelona, sérstaklega að utan með öllum ljósunum, það er ótrúlegt,“ segir Raul glaður í bragði. Þeir félagarnir setja stefnuna á að njóta eins mikið og þeir geta á meðan á þessari stuttu dvöl stendur. „Við ætlum að njóta snjósins og drykkjanna,“ segja þeir hressir að lokum áður en þeir flýta sér á tónleika. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. 11. febrúar 2015 11:00 Sónar playlisti Vísis Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á. 12. febrúar 2015 17:55 Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42 Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00 Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Fleiri fréttir Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Sjá meira
Jorge Martinez og Raul Sevilla koma frá Mexíkó og Spáni en eru búsettir í London þar sem þeir starfa fyrir tónlistarsíðuna Música Crónica. Þeir eru staddir hérlendis í vinnuferð og munu fjalla um Sónar, en stefnan er ekki síður sett á að skemmta sér. Stoppið verður stutt hjá þeim félögunum en þeir ætla að nýta tímann vel áður en þeir halda aftur til London á sunnudag. Þetta er í fyrsta skipti sem þeir fara á Sónar og einnig í fyrsta sinn sem þeir koma til Íslands. „Við komum bara fyrir Sónar. Við erum spenntir fyrir því að sjá Paul Kalkbrenner í kvöld, það er líka mikið af „local“ böndum sem við viljum sjá en nöfnin eru flókin svo við munum þau ekki,“ segja þeir félagarnir hressir. Þeir eru hrifnir af íslenskri náttúru og sérstaklega fannst Jorge gaman að sjá allan snjóinn þegar þeir lentu á Keflavíkurflugvelli í gær. Raul þykir Harpan svipa til Forum í Barcelona. „Þetta „venue“ er ótrúlegt. Mér finnst það frekar líkt Forum í Barcelona, sérstaklega að utan með öllum ljósunum, það er ótrúlegt,“ segir Raul glaður í bragði. Þeir félagarnir setja stefnuna á að njóta eins mikið og þeir geta á meðan á þessari stuttu dvöl stendur. „Við ætlum að njóta snjósins og drykkjanna,“ segja þeir hressir að lokum áður en þeir flýta sér á tónleika.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. 11. febrúar 2015 11:00 Sónar playlisti Vísis Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á. 12. febrúar 2015 17:55 Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42 Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00 Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Fleiri fréttir Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Sjá meira
Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. 11. febrúar 2015 11:00
Sónar playlisti Vísis Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á. 12. febrúar 2015 17:55
Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42
Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00
Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00
Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00
Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22