Westbrook skoraði 41 stig í Stjörnuleiknum | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2015 08:00 Russell Westbrook treður hér í körfuna. Vísir/Getty Russell Westbrook var maður kvöldsins í Madison Square Garden í nótt þegar hann leiddi Vesturdeildina til sigurs í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta. Vestrið vann Austrið 163-158 þar sem Russell Westbrook skoraði 41 stig og var aðeins einu stigi frá því að jafna stigamet Wilt Chamberlain frá 1962. Westbrook var að sjálfsögðu valinn besti leikmaður leiksins. „Ég klikkaði á sex eða sjö sniðskotum og átti að geta tekið metið," sagði Russell Westbrook léttur í leikslok. Westbrook var jafnframt aðeins þriðji maðurinn sem kemst í 40 stigin í Stjörnuleik en auk Wilt Chamberlain þá skoraði Michael Jordan 40 stig árið 1988. „Það er mikill heiður að vera í hópi með þessum tveimur," sagði Russell Westbrook eftir leikinn. Westbrook skoraði 27 stig í fyrri hálfleiknum og hjálpaði Vestrinu að ná tuttugu stiga forystu í leiknum. Westbrook hitti úr 16 af 28 skotum sínum þar af 5 af 9 fyrir utan þriggja stiga línuna. Það voru fleiri kappar að spila vel því James Harden var með 29 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. LaMarcus Aldridge skoraði 18 stig og Stephen Curry var með 15 stig, 9 fráköst og 5 stoðsendingar. Chris Paul var með 12 stig og 15 stoðsendingar. LeBron James var með 30 stig og 7 stoðsendingar fyrir Austurdeildina og Kyle Korver setti niður sjö þriggja stiga skot og endaði með 21 stig. John Wall skoraði 19 stig. Bræðurnir Marc Gasol og Pau Gasol skrifuðu kafla í sögu Stjörnuleiksins með því að vera báðir í byrjunarliðinu. Marc endaði með 6 stig og 10 fráköst á 25 mínútum en Pau var með 10 stig og 12 fráköst á 26 mínútum. NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Russell Westbrook var maður kvöldsins í Madison Square Garden í nótt þegar hann leiddi Vesturdeildina til sigurs í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta. Vestrið vann Austrið 163-158 þar sem Russell Westbrook skoraði 41 stig og var aðeins einu stigi frá því að jafna stigamet Wilt Chamberlain frá 1962. Westbrook var að sjálfsögðu valinn besti leikmaður leiksins. „Ég klikkaði á sex eða sjö sniðskotum og átti að geta tekið metið," sagði Russell Westbrook léttur í leikslok. Westbrook var jafnframt aðeins þriðji maðurinn sem kemst í 40 stigin í Stjörnuleik en auk Wilt Chamberlain þá skoraði Michael Jordan 40 stig árið 1988. „Það er mikill heiður að vera í hópi með þessum tveimur," sagði Russell Westbrook eftir leikinn. Westbrook skoraði 27 stig í fyrri hálfleiknum og hjálpaði Vestrinu að ná tuttugu stiga forystu í leiknum. Westbrook hitti úr 16 af 28 skotum sínum þar af 5 af 9 fyrir utan þriggja stiga línuna. Það voru fleiri kappar að spila vel því James Harden var með 29 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. LaMarcus Aldridge skoraði 18 stig og Stephen Curry var með 15 stig, 9 fráköst og 5 stoðsendingar. Chris Paul var með 12 stig og 15 stoðsendingar. LeBron James var með 30 stig og 7 stoðsendingar fyrir Austurdeildina og Kyle Korver setti niður sjö þriggja stiga skot og endaði með 21 stig. John Wall skoraði 19 stig. Bræðurnir Marc Gasol og Pau Gasol skrifuðu kafla í sögu Stjörnuleiksins með því að vera báðir í byrjunarliðinu. Marc endaði með 6 stig og 10 fráköst á 25 mínútum en Pau var með 10 stig og 12 fráköst á 26 mínútum.
NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira