Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra verður viðstaddur minningarathöfn um fórnarlömb skotárásanna tveggja í Kaupmannahöfn í um helgina.
Þrír létust og fimm særðust í árásunum tveimur sem urðu á laugardaginn. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, verður einnig viðstaddur athöfnina.
Gunnar Bragi til Kaupmannahafnar

Tengdar fréttir

Skotárás í Kaupmannahöfn
Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni.

Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið
Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalgade í Kaupmannahöfn í kvöld.

Árásarmaðurinn í Kaupmannahöfn drepinn
Þrír eru látnir og fimm særðust í árásunum gærdagsins og næturinnar í Kaupmannahöfn.