Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Bjarki Ármannsson skrifar 16. febrúar 2015 19:30 Yanis Varoufakis, nýr fjármálaráðherra Grikklands. Vísir/EPA Samningaviðræðum Grikklands og fjármálaráðherra Evrópu lauk í dag á undan áætlun eftir að Grikkir höfnuðu boði Evrópusambandsins (ESB) og sögðu það „óásættanlegt.“ Á fundinum, sem fram fór í Brussel, stóð til að endursemja um skuldbindingar Grikkja vegna neyðaraðstoðar ESB. Jeroen Dijisselbloem, fundarstjóri Eurogroup-fundarins, segir að enn sé tími til þess að semja um framlengingu á 240 milljarða evru láni ESB til Grikklands. Það velti hinsvegar á Grikkjum hvort fundað verði aftur á föstudaginn. Fyrr í dag sagðist Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, ekki bjartsýnn á að samkomulag tækist við Grikki. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið vilja óbreytt fyrirkomulag á endurgreiðslu lánsins en Grikkir vilja endursemja um það. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11. febrúar 2015 14:02 Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35 Taka ákvörðun um björgunarpakka Grikkja Fjármálaráðherrar ríkjanna 19 á evrusvæðinu hittast í Aþenu á mánudag til að taka ákvörðun um hvort það eigi að framlengja eða enda 172 milljarða evra björgunarpakka fyrir Grikkland, að því er fram kemur í Financial Times. 14. febrúar 2015 10:13 Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Samningaviðræðum Grikklands og fjármálaráðherra Evrópu lauk í dag á undan áætlun eftir að Grikkir höfnuðu boði Evrópusambandsins (ESB) og sögðu það „óásættanlegt.“ Á fundinum, sem fram fór í Brussel, stóð til að endursemja um skuldbindingar Grikkja vegna neyðaraðstoðar ESB. Jeroen Dijisselbloem, fundarstjóri Eurogroup-fundarins, segir að enn sé tími til þess að semja um framlengingu á 240 milljarða evru láni ESB til Grikklands. Það velti hinsvegar á Grikkjum hvort fundað verði aftur á föstudaginn. Fyrr í dag sagðist Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, ekki bjartsýnn á að samkomulag tækist við Grikki. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið vilja óbreytt fyrirkomulag á endurgreiðslu lánsins en Grikkir vilja endursemja um það.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11. febrúar 2015 14:02 Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35 Taka ákvörðun um björgunarpakka Grikkja Fjármálaráðherrar ríkjanna 19 á evrusvæðinu hittast í Aþenu á mánudag til að taka ákvörðun um hvort það eigi að framlengja eða enda 172 milljarða evra björgunarpakka fyrir Grikkland, að því er fram kemur í Financial Times. 14. febrúar 2015 10:13 Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11. febrúar 2015 14:02
Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35
Taka ákvörðun um björgunarpakka Grikkja Fjármálaráðherrar ríkjanna 19 á evrusvæðinu hittast í Aþenu á mánudag til að taka ákvörðun um hvort það eigi að framlengja eða enda 172 milljarða evra björgunarpakka fyrir Grikkland, að því er fram kemur í Financial Times. 14. febrúar 2015 10:13
Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46