Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2015 14:00 Tveir af bestu markvörðum úrvalsdeildarinnar eru í sama liðinu. vísir/getty Chelsea mætir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þarf enn og aftur að taka erfiða ákvörðun um hvor markvörðurinn hjá sér stendur í rammanum í kvöld; Thibaut Courtios eða Petr Cech. Cech var óvænt mættur í markið í deildarleik geng Everton í síðustu viku, en Mourino útskýrði eftir leik að Courtois væri búinn að spila þrjá leiki á skömmum tíma og væri þreyttur. Að öllum líkindum verður Belginn í markinu hjá Chelsea í París í kvöld, en þegar litið er á tölfræðina kemur í ljós að Petr Cech hefur staðið sig betur á tímabilinu. Cech hefur aðeins fengið á sig sex mörk í þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað og haldið hreinu í 46 prósent leikjanna. Courtois hefur fengið á sig 10 mörk í 26 leikjum og haldið hreinu í 38 prósent leikjanna sem hann hefur spilað. Tékkinn fær á sig mark á 127 mínútna fresti en Belginn fær mark á sig á 100 mínútna fresti. Hvorugur hefur þó gert mistök sem kostað hefur Chelsea mark á tímabilinu. Ekki amalegir kostir að velja úr.Leikur Paris Saint-Germain og Chelsea er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30.Here is how Courtois & Cech compare in all competitions this season. Mourinho is unsure who will play tomorrow #SSNHQ pic.twitter.com/DDL8Cs08LZ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) February 16, 2015 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Chelsea mætir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þarf enn og aftur að taka erfiða ákvörðun um hvor markvörðurinn hjá sér stendur í rammanum í kvöld; Thibaut Courtios eða Petr Cech. Cech var óvænt mættur í markið í deildarleik geng Everton í síðustu viku, en Mourino útskýrði eftir leik að Courtois væri búinn að spila þrjá leiki á skömmum tíma og væri þreyttur. Að öllum líkindum verður Belginn í markinu hjá Chelsea í París í kvöld, en þegar litið er á tölfræðina kemur í ljós að Petr Cech hefur staðið sig betur á tímabilinu. Cech hefur aðeins fengið á sig sex mörk í þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað og haldið hreinu í 46 prósent leikjanna. Courtois hefur fengið á sig 10 mörk í 26 leikjum og haldið hreinu í 38 prósent leikjanna sem hann hefur spilað. Tékkinn fær á sig mark á 127 mínútna fresti en Belginn fær mark á sig á 100 mínútna fresti. Hvorugur hefur þó gert mistök sem kostað hefur Chelsea mark á tímabilinu. Ekki amalegir kostir að velja úr.Leikur Paris Saint-Germain og Chelsea er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30.Here is how Courtois & Cech compare in all competitions this season. Mourinho is unsure who will play tomorrow #SSNHQ pic.twitter.com/DDL8Cs08LZ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) February 16, 2015
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira