Terry: Staðan er erfið fyrir Cech en hann er algjör fagmaður Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2015 17:30 John Terry, fyrirliði Chelsea, viðurkennir að staðan hjá Petr Cech, varamarkverði Chelsea, sé erfið. Þessi magnaði 32 ára gamli markvörður hefur ekkert gert nema standa sig frábærlega fyrir Chelsea í rúman áratug, en hann er nú kominn á bekkinn fyrir Thibaut Courtois. Belgíski landsliðsmarkvörðurinn hefur heldur ekkert gert til að hleypa Cech aftur í markið, en hann átti enn einn stórleikinn í gær þegar Chelsea og PSG gerðu 1-1 jafntefli í Meistaradeildinni. „Hann er í öðrum gæðaflokki en aðrir,“ sagði Terry um Courtois í gær sem varði meðal annars þrisvar sinnum frá Zlatan Ibrahimovic af stuttu færi í leiknum í París. „Þetta er óheppilegt fyrir Petr því hann varði tvisvar sinnum stórkostlega frá Lukaku gegn Everton í síðustu viku og hefur tekið þessu eins og algjör fagmaður.“ „Ég hef séð marga leikmenn hérna á mínum tíma láta eins og börn í sömu stöðu en Petr er ekki eins og þeir. Hann hefur tekið þessu af fagmennsku sem er mikilvægt fyrir liðið.“ „Við erum með tvo bestu markverði heims að mínu mati og þeir eru að berjast um byrjunarliðssætið. Það er erfitt og ekki er hægt að hafa þá báða ánægða. Hvernig stjórinn fer að þessu skil ég ekki,“ segir John Terry. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tékkinn gefur ekkert eftir í baráttunni við Belgann og hefur staðið sig betur þegar litið er á tölfræðina. 17. febrúar 2015 14:00 Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33 Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00 Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30 Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 18. febrúar 2015 13:45 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, viðurkennir að staðan hjá Petr Cech, varamarkverði Chelsea, sé erfið. Þessi magnaði 32 ára gamli markvörður hefur ekkert gert nema standa sig frábærlega fyrir Chelsea í rúman áratug, en hann er nú kominn á bekkinn fyrir Thibaut Courtois. Belgíski landsliðsmarkvörðurinn hefur heldur ekkert gert til að hleypa Cech aftur í markið, en hann átti enn einn stórleikinn í gær þegar Chelsea og PSG gerðu 1-1 jafntefli í Meistaradeildinni. „Hann er í öðrum gæðaflokki en aðrir,“ sagði Terry um Courtois í gær sem varði meðal annars þrisvar sinnum frá Zlatan Ibrahimovic af stuttu færi í leiknum í París. „Þetta er óheppilegt fyrir Petr því hann varði tvisvar sinnum stórkostlega frá Lukaku gegn Everton í síðustu viku og hefur tekið þessu eins og algjör fagmaður.“ „Ég hef séð marga leikmenn hérna á mínum tíma láta eins og börn í sömu stöðu en Petr er ekki eins og þeir. Hann hefur tekið þessu af fagmennsku sem er mikilvægt fyrir liðið.“ „Við erum með tvo bestu markverði heims að mínu mati og þeir eru að berjast um byrjunarliðssætið. Það er erfitt og ekki er hægt að hafa þá báða ánægða. Hvernig stjórinn fer að þessu skil ég ekki,“ segir John Terry.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tékkinn gefur ekkert eftir í baráttunni við Belgann og hefur staðið sig betur þegar litið er á tölfræðina. 17. febrúar 2015 14:00 Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33 Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00 Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30 Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 18. febrúar 2015 13:45 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tékkinn gefur ekkert eftir í baráttunni við Belgann og hefur staðið sig betur þegar litið er á tölfræðina. 17. febrúar 2015 14:00
Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33
Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15
Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00
Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30
Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 18. febrúar 2015 13:45