Er Facebook á leiðinni í þrívídd? ingvar haraldsson skrifar 18. febrúar 2015 15:00 Chris Cox, yfirmaður vöruþróunar hjá Facebook, sagði að stefnt væri að því að notendur gætu bæði horft á og deilt efni auðveldlega fyrir þrívíðan sýndarveruleika. nordicphotos/afp Facebook vinnur nú við að hanna smáforrit eða öpp fyrir þrívíðan sýndarveruleika. Þessu sagði Chris Cox, yfirmaður vöruþróunar hjá Facebook, frá á forritunarráðstefnu í Kaliforníu í dag. The Verge greinir frá. Á síðasta ári keypti Facebook tæknifyrirtækið Oculus VR á 2 milljarða dollara, um 260 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi, en Oculus VR framleiðir sýndarveruleikatækið Oculus Rift. Cox sagði að stefnt væri að því að notendur gætu bæði horft á og deilt efni auðveldlega fyrir þrívíðan sýndarveruleika. „Við viljum að það verði auðvelt fyrir alla að skapa sýndarheim með því að hlaða inn myndum eða myndböndum, hvort sem það er dæmigerður notandi eða heimsfræg manneskja á borð við Beyonce,“ sagði Cox. Ekki er búið að gefa út hvernig forritin muni virka nákvæmlega. Þá sagði Cox sagði að talsverður tími væri í að forritið kæmi út. Tengdar fréttir Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. 19. júní 2014 11:15 Veðjar á framtíð tölvutækninnar Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn. 28. mars 2014 07:00 Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. 25. mars 2014 22:32 Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Facebook vinnur nú við að hanna smáforrit eða öpp fyrir þrívíðan sýndarveruleika. Þessu sagði Chris Cox, yfirmaður vöruþróunar hjá Facebook, frá á forritunarráðstefnu í Kaliforníu í dag. The Verge greinir frá. Á síðasta ári keypti Facebook tæknifyrirtækið Oculus VR á 2 milljarða dollara, um 260 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi, en Oculus VR framleiðir sýndarveruleikatækið Oculus Rift. Cox sagði að stefnt væri að því að notendur gætu bæði horft á og deilt efni auðveldlega fyrir þrívíðan sýndarveruleika. „Við viljum að það verði auðvelt fyrir alla að skapa sýndarheim með því að hlaða inn myndum eða myndböndum, hvort sem það er dæmigerður notandi eða heimsfræg manneskja á borð við Beyonce,“ sagði Cox. Ekki er búið að gefa út hvernig forritin muni virka nákvæmlega. Þá sagði Cox sagði að talsverður tími væri í að forritið kæmi út.
Tengdar fréttir Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. 19. júní 2014 11:15 Veðjar á framtíð tölvutækninnar Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn. 28. mars 2014 07:00 Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. 25. mars 2014 22:32 Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. 19. júní 2014 11:15
Veðjar á framtíð tölvutækninnar Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn. 28. mars 2014 07:00
Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. 25. mars 2014 22:32
Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8. nóvember 2014 11:00