Glænýtt plakat kvikmyndarinnar Bakk Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. febrúar 2015 16:15 Plakatið fyrir Bakk. mynd/ómar hauksson og árni filippusson Vísir hefur fengið í hendurnar glóðvolgt plakat fyrir kvikmyndina Bakk sem frumsýnd verður í byrjun maí. Leikstjórn er í höndum Gunnars Hanssonar og Davíðs Óskars Ólafssonar. Hönnun plakatsins var í höndum Ómars Haukssonar en um myndatöku sá Árni Filippusson. Kvikmyndatakan var einnig í umsjá hans. Leikararnir sem fengnir hafa verið í verkið eru ekki af verri endanum. Má þar nefna Ólaf Darra Ólafsson, Nínu Dögg Filippusdóttur, Ágústu Evu Erlendsdóttur, Halldór Gylfason, Þorstein Guðmundsson, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Hallgrím Ólafsson. Einnig eru þar ný nöfn á borð við Salóme Rannveig Gunnarsdóttir og Kolbeinn Arnbjörnsson. Gunnar Hansson leikur síðan eitt aðalhlutverkanna auk þess að leikstýra. Myndin er gamanmynd og fjallar um tvo vini sem ákveður að bakka hringveginn. Gunnar Hansson hefur sagt að hann hafi gengið með hugmyndina að myndinni í maganum í tólf ár áður en hann hófst loksins handa við að gera hana. Þetta er mögulega í fyrsta skipti sem einhver bakkar hringveginn á hvíta tjaldinu en árið 1981 bakkaði Hallgrímur Marínósson veginn og safnaði um leið áheitum til styrktar góðu málefni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bakka hringveginn Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu. 11. júní 2014 10:00 Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. 30. nóvember 2014 10:45 Fleiri leikarar bætast við Bakk-hópinn Tökur á gamanmyndinni hefjast í næstu viku. 17. júlí 2014 09:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Vísir hefur fengið í hendurnar glóðvolgt plakat fyrir kvikmyndina Bakk sem frumsýnd verður í byrjun maí. Leikstjórn er í höndum Gunnars Hanssonar og Davíðs Óskars Ólafssonar. Hönnun plakatsins var í höndum Ómars Haukssonar en um myndatöku sá Árni Filippusson. Kvikmyndatakan var einnig í umsjá hans. Leikararnir sem fengnir hafa verið í verkið eru ekki af verri endanum. Má þar nefna Ólaf Darra Ólafsson, Nínu Dögg Filippusdóttur, Ágústu Evu Erlendsdóttur, Halldór Gylfason, Þorstein Guðmundsson, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Hallgrím Ólafsson. Einnig eru þar ný nöfn á borð við Salóme Rannveig Gunnarsdóttir og Kolbeinn Arnbjörnsson. Gunnar Hansson leikur síðan eitt aðalhlutverkanna auk þess að leikstýra. Myndin er gamanmynd og fjallar um tvo vini sem ákveður að bakka hringveginn. Gunnar Hansson hefur sagt að hann hafi gengið með hugmyndina að myndinni í maganum í tólf ár áður en hann hófst loksins handa við að gera hana. Þetta er mögulega í fyrsta skipti sem einhver bakkar hringveginn á hvíta tjaldinu en árið 1981 bakkaði Hallgrímur Marínósson veginn og safnaði um leið áheitum til styrktar góðu málefni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bakka hringveginn Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu. 11. júní 2014 10:00 Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. 30. nóvember 2014 10:45 Fleiri leikarar bætast við Bakk-hópinn Tökur á gamanmyndinni hefjast í næstu viku. 17. júlí 2014 09:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Bakka hringveginn Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu. 11. júní 2014 10:00
Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. 30. nóvember 2014 10:45
Fleiri leikarar bætast við Bakk-hópinn Tökur á gamanmyndinni hefjast í næstu viku. 17. júlí 2014 09:30