Neita að framlengja í lánum Grikkja Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. febrúar 2015 13:29 Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/Getty Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum, en farið var fram á það fyrr í dag að framlengt yrði í lánunum frekar en að þau yrðu endurnýjuð. Ströng skilyrði voru sett fyrir því að framlengt yrði í lánunum en haft er eftir þýska fjármálaráðherranum Wolfgang Schaeuble að tillaga Grikkja uppfylli ekki þau skilyrði. Áður en neitunin kom frá Þýskalandi hafði framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekið vel í þann möguleika að framlengja í lánum Grikklands. Til stóð að ræða tillögu Grikkja á fundi fjármálaráðherra ESB í Brussel á morgun. Mikill þrýstingur er á grískum stjórnvöldum að ná samningi við ESB, þar sem hætta er á að gríska ríkið hafi ekki úr neinum fjármunum að spila við loka mánaðarins ef fram heldur sem horfir. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30 Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35 Viðræðum miðar lítið áfram Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, hefur ásamt fleiri ráðamönnum setið á fundum í Brussel undanfarið og reynt að ná samkomulagi við ESB um framhald efnahagsaðstoðar. 18. febrúar 2015 09:45 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34 Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. 18. febrúar 2015 15:38 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum, en farið var fram á það fyrr í dag að framlengt yrði í lánunum frekar en að þau yrðu endurnýjuð. Ströng skilyrði voru sett fyrir því að framlengt yrði í lánunum en haft er eftir þýska fjármálaráðherranum Wolfgang Schaeuble að tillaga Grikkja uppfylli ekki þau skilyrði. Áður en neitunin kom frá Þýskalandi hafði framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekið vel í þann möguleika að framlengja í lánum Grikklands. Til stóð að ræða tillögu Grikkja á fundi fjármálaráðherra ESB í Brussel á morgun. Mikill þrýstingur er á grískum stjórnvöldum að ná samningi við ESB, þar sem hætta er á að gríska ríkið hafi ekki úr neinum fjármunum að spila við loka mánaðarins ef fram heldur sem horfir.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30 Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35 Viðræðum miðar lítið áfram Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, hefur ásamt fleiri ráðamönnum setið á fundum í Brussel undanfarið og reynt að ná samkomulagi við ESB um framhald efnahagsaðstoðar. 18. febrúar 2015 09:45 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34 Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. 18. febrúar 2015 15:38 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30
Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35
Viðræðum miðar lítið áfram Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, hefur ásamt fleiri ráðamönnum setið á fundum í Brussel undanfarið og reynt að ná samkomulagi við ESB um framhald efnahagsaðstoðar. 18. febrúar 2015 09:45
Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34
Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. 18. febrúar 2015 15:38