Aðskilnaðarsinnar sagðir hafa rofið vopnahlé 250 sinnum Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2015 23:10 Eitt skilyrði vopnahlésins var að þugnavopn yrðu færð frá víglínunni. Vísir/EPA Aðskilnaðarsinnar, sem sagðir eru njóta stuðnings Rússlands, hafa rofið vopnahlé sem tók gildi í Austur-Úkraínu á sunnudaginn, alls 250 sinnum samkvæmt bandarískum embættismönnum. Bandaríkin fordæma árásirnar, en leiðtogar Úkraínu, Rússlands, Þýskalands og Frakklands sögðust styðja vopnahléið í dag. Jen Psaki, talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sagði blaðamönnum í dag að yfirvöld í Kænugarði hefðu sett fram þessa tölu. Hún kallaði eftir því að Rússar og aðskilnaðarsinnar hættu árásum sínum, drægju þungavopn til baka og stöðvuðu flæði manna og vopna frá Rússlandi til átakasvæðanna í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar hertóku bæinn Debaltseve eftir að vopnahléið tók gildi og eru sagðir gera árásir í kringum borgina Mariupol. Psaki sagði einnig að aðskilnaðarsinnar ættu að hleypa eftirlitsmönnum Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu á þau svæði sem þeir stjórni, svo þær gætu haft eftirlit með vopnahléinu. Úkraína Tengdar fréttir ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16. febrúar 2015 08:25 Átök brjótast út í Donetsk þrátt fyrir vopnahlé Aðskilnaðarsinnar náðu bænum Debaltseve á sitt vald í gær. 19. febrúar 2015 15:11 Debaltseve: Samgöngumiðstöðin sem orðin er að draugabæ Úkraínski bærinn Delbaltseve var eitt sinn lífleg og mikilvæg samgöngumiðstöð í austurhluta Úkraínu en göturnar eru nú svo gott sem tómar eftir átök síðustu vikna. 18. febrúar 2015 11:01 Bandaríkjastjórn varar Rússa við að brjóta vopnahlé í Úkraínu „Hættið að láta sem þið séuð ekki að gera það sem þið eruð að gera,“ sagði Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum í gær, og beindi orðum sínum að Rússum. 18. febrúar 2015 08:41 Vopnahlé virt að vettugi í Úkraínu Leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum. 17. febrúar 2015 07:40 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar, sem sagðir eru njóta stuðnings Rússlands, hafa rofið vopnahlé sem tók gildi í Austur-Úkraínu á sunnudaginn, alls 250 sinnum samkvæmt bandarískum embættismönnum. Bandaríkin fordæma árásirnar, en leiðtogar Úkraínu, Rússlands, Þýskalands og Frakklands sögðust styðja vopnahléið í dag. Jen Psaki, talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sagði blaðamönnum í dag að yfirvöld í Kænugarði hefðu sett fram þessa tölu. Hún kallaði eftir því að Rússar og aðskilnaðarsinnar hættu árásum sínum, drægju þungavopn til baka og stöðvuðu flæði manna og vopna frá Rússlandi til átakasvæðanna í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar hertóku bæinn Debaltseve eftir að vopnahléið tók gildi og eru sagðir gera árásir í kringum borgina Mariupol. Psaki sagði einnig að aðskilnaðarsinnar ættu að hleypa eftirlitsmönnum Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu á þau svæði sem þeir stjórni, svo þær gætu haft eftirlit með vopnahléinu.
Úkraína Tengdar fréttir ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16. febrúar 2015 08:25 Átök brjótast út í Donetsk þrátt fyrir vopnahlé Aðskilnaðarsinnar náðu bænum Debaltseve á sitt vald í gær. 19. febrúar 2015 15:11 Debaltseve: Samgöngumiðstöðin sem orðin er að draugabæ Úkraínski bærinn Delbaltseve var eitt sinn lífleg og mikilvæg samgöngumiðstöð í austurhluta Úkraínu en göturnar eru nú svo gott sem tómar eftir átök síðustu vikna. 18. febrúar 2015 11:01 Bandaríkjastjórn varar Rússa við að brjóta vopnahlé í Úkraínu „Hættið að láta sem þið séuð ekki að gera það sem þið eruð að gera,“ sagði Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum í gær, og beindi orðum sínum að Rússum. 18. febrúar 2015 08:41 Vopnahlé virt að vettugi í Úkraínu Leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum. 17. febrúar 2015 07:40 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Sjá meira
ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16. febrúar 2015 08:25
Átök brjótast út í Donetsk þrátt fyrir vopnahlé Aðskilnaðarsinnar náðu bænum Debaltseve á sitt vald í gær. 19. febrúar 2015 15:11
Debaltseve: Samgöngumiðstöðin sem orðin er að draugabæ Úkraínski bærinn Delbaltseve var eitt sinn lífleg og mikilvæg samgöngumiðstöð í austurhluta Úkraínu en göturnar eru nú svo gott sem tómar eftir átök síðustu vikna. 18. febrúar 2015 11:01
Bandaríkjastjórn varar Rússa við að brjóta vopnahlé í Úkraínu „Hættið að láta sem þið séuð ekki að gera það sem þið eruð að gera,“ sagði Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum í gær, og beindi orðum sínum að Rússum. 18. febrúar 2015 08:41
Vopnahlé virt að vettugi í Úkraínu Leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum. 17. febrúar 2015 07:40
Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42