Anna og Elsa aftur á skjáinn Sunna Karen Sigþórsdóttir skrifar 3. febrúar 2015 12:45 Vinsældir Disney-teiknimyndarinnar Frozen virðast engan endi ætla að taka, en myndin er ein sú tekjuhæsta allra tíma. USA Today birti í gær stillur úr nýrri stuttmynd sem nú er í smíðum og ber heitið Frozen Forever. Stuttmyndin er sjö mínútna löng og verður sýnd í Bandaríkjunum hinn 13. mars næstkomandi, rétt áður en ný mynd um Öskubusku verður frumsýnd. Systurnar Elsa og Anna verða aftur í aðalhlutverki ásamt snjókallinum Ólafi og fjallar myndin um afmælisveislu sem Elsa hyggst halda fyrir systur sína. Áætlanirnar ganga hins vegar ekki sem skildi þegar Elsa fær heiftarlegt kvef og „óvæntir atburðir eiga sér stað“, að því er fram kemur í frétt USA Today. Þá segir leikstjóri stuttmyndarinnar, Chris Buck, að í myndinni fái áhorfendur að sjá áður óþekkta hlið á Elsu prinsessu. Lagið Let it go úr fyrri mynd Frozen varð afar vinsælt og benda fjölmiðlar ytra á að nýtt lag myndarinnar verði alveg jafn grípandi. Bæði lögin eru samin af hjónunum Robert Lopez og Kristen Anderson-Lopez. Teiknimyndin var valin teiknimynd ársins á Óskarnum á síðasta ári og er tekjuhæsta teiknimynd allra tíma. Hagnaður hefur verið gríðarlegur en vestanhafs þénaði myndin um 400 milljónir dollara í miðasölu og um 700 milljónir dollara á heimsvísu. Þá er myndin ein af tíu tekjuhæstu kvikmyndum sögunnar. For The First Time In Forever, Disney Unveil New Images For FROZEN FEVER! - http://t.co/mW6NfKRDGq pic.twitter.com/EQiDPGrbdr— ScreenRelish (@ScreenRelish) February 2, 2015 Oh gosh, the new 'Frozen Forever' stills show new ADORABLE Anna/Elsa costumes!! EEEEEE!! pic.twitter.com/e3x5CfuqwQ— Lisa Lou Who (@ItsLisaLouWho) February 2, 2015 Frozen Forever #FrozenFever pic.twitter.com/UpnXeDkgdr— se-ra (@serrow4870) February 2, 2015 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fékk 100.000 fyrir Frozen Elsa drottning fékk borgað fyrir eins dags vinnu. 18. nóvember 2014 14:30 Dótturinni var ekki skemmt þegar hún fékk frosna dúkku Hress pabbi bregður á leik. 29. desember 2014 17:30 Frozen vinsælust á Facebook Disney-teiknimyndin Frozen er sú mynd sem mest var minnst á á Facebook á þessu ári, samkvæmt samfélagsmiðlinum vinsæla. 11. desember 2014 14:30 Fleiri ferðamenn til Noregs vegna Frozen Frozen er fyrir nokkru orðin tekjuhæsta teiknimynd allra tíma en myndin gerist í ævintýraheimi sem byggir útlitslega á norskri náttúru. 7. júní 2014 16:37 Brjóstahaldari innblásinn af teiknimyndinni Frozen Breytir um lit þegar hann kemst í návígi við annan brjóstahaldara af sömu gerð. 11. nóvember 2014 20:00 Hlóðu oftast niður Frozen, The Walking Dead og Fancy Google greinir frá mest niðurhalaða efni ársins í netversluninni Google Play. 12. desember 2014 10:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Vinsældir Disney-teiknimyndarinnar Frozen virðast engan endi ætla að taka, en myndin er ein sú tekjuhæsta allra tíma. USA Today birti í gær stillur úr nýrri stuttmynd sem nú er í smíðum og ber heitið Frozen Forever. Stuttmyndin er sjö mínútna löng og verður sýnd í Bandaríkjunum hinn 13. mars næstkomandi, rétt áður en ný mynd um Öskubusku verður frumsýnd. Systurnar Elsa og Anna verða aftur í aðalhlutverki ásamt snjókallinum Ólafi og fjallar myndin um afmælisveislu sem Elsa hyggst halda fyrir systur sína. Áætlanirnar ganga hins vegar ekki sem skildi þegar Elsa fær heiftarlegt kvef og „óvæntir atburðir eiga sér stað“, að því er fram kemur í frétt USA Today. Þá segir leikstjóri stuttmyndarinnar, Chris Buck, að í myndinni fái áhorfendur að sjá áður óþekkta hlið á Elsu prinsessu. Lagið Let it go úr fyrri mynd Frozen varð afar vinsælt og benda fjölmiðlar ytra á að nýtt lag myndarinnar verði alveg jafn grípandi. Bæði lögin eru samin af hjónunum Robert Lopez og Kristen Anderson-Lopez. Teiknimyndin var valin teiknimynd ársins á Óskarnum á síðasta ári og er tekjuhæsta teiknimynd allra tíma. Hagnaður hefur verið gríðarlegur en vestanhafs þénaði myndin um 400 milljónir dollara í miðasölu og um 700 milljónir dollara á heimsvísu. Þá er myndin ein af tíu tekjuhæstu kvikmyndum sögunnar. For The First Time In Forever, Disney Unveil New Images For FROZEN FEVER! - http://t.co/mW6NfKRDGq pic.twitter.com/EQiDPGrbdr— ScreenRelish (@ScreenRelish) February 2, 2015 Oh gosh, the new 'Frozen Forever' stills show new ADORABLE Anna/Elsa costumes!! EEEEEE!! pic.twitter.com/e3x5CfuqwQ— Lisa Lou Who (@ItsLisaLouWho) February 2, 2015 Frozen Forever #FrozenFever pic.twitter.com/UpnXeDkgdr— se-ra (@serrow4870) February 2, 2015
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fékk 100.000 fyrir Frozen Elsa drottning fékk borgað fyrir eins dags vinnu. 18. nóvember 2014 14:30 Dótturinni var ekki skemmt þegar hún fékk frosna dúkku Hress pabbi bregður á leik. 29. desember 2014 17:30 Frozen vinsælust á Facebook Disney-teiknimyndin Frozen er sú mynd sem mest var minnst á á Facebook á þessu ári, samkvæmt samfélagsmiðlinum vinsæla. 11. desember 2014 14:30 Fleiri ferðamenn til Noregs vegna Frozen Frozen er fyrir nokkru orðin tekjuhæsta teiknimynd allra tíma en myndin gerist í ævintýraheimi sem byggir útlitslega á norskri náttúru. 7. júní 2014 16:37 Brjóstahaldari innblásinn af teiknimyndinni Frozen Breytir um lit þegar hann kemst í návígi við annan brjóstahaldara af sömu gerð. 11. nóvember 2014 20:00 Hlóðu oftast niður Frozen, The Walking Dead og Fancy Google greinir frá mest niðurhalaða efni ársins í netversluninni Google Play. 12. desember 2014 10:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Dótturinni var ekki skemmt þegar hún fékk frosna dúkku Hress pabbi bregður á leik. 29. desember 2014 17:30
Frozen vinsælust á Facebook Disney-teiknimyndin Frozen er sú mynd sem mest var minnst á á Facebook á þessu ári, samkvæmt samfélagsmiðlinum vinsæla. 11. desember 2014 14:30
Fleiri ferðamenn til Noregs vegna Frozen Frozen er fyrir nokkru orðin tekjuhæsta teiknimynd allra tíma en myndin gerist í ævintýraheimi sem byggir útlitslega á norskri náttúru. 7. júní 2014 16:37
Brjóstahaldari innblásinn af teiknimyndinni Frozen Breytir um lit þegar hann kemst í návígi við annan brjóstahaldara af sömu gerð. 11. nóvember 2014 20:00
Hlóðu oftast niður Frozen, The Walking Dead og Fancy Google greinir frá mest niðurhalaða efni ársins í netversluninni Google Play. 12. desember 2014 10:30