BP skilar tapi vegna lækkunar olíuverðs ingvar haraldsson skrifar 3. febrúar 2015 13:14 Breska olíufélagið BP tapaði 4,4 milljörðum dollara, jafnvirði 583 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi ársins 2014. mynd/bp Breska olíufélagið BP tapaði 4,4 milljörðum dollara, jafnvirði 583 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi ársins 2014. Á sama ársfjórðungi árið 2013 skilaði félagið hinsvegar hagnaði upp á milljarð dollara. AP greinir frá.Tapið skýrist að stórum hluta af því að BP lækkaði verðmæti birgða sinna um 5 milljarða dollara vegna lækkunar olíuverðs, en verð á Brent hráolíu féll um ríflega 50 prósent á árinu. Ef lækkun olíuverðs var undanskilin lækkar tap BP í 969 milljónir dollar. „Við erum komin inn í nýtt og krefjandi krefjandi tímabil með lágu olíuverði til skamms- og meðallangs tíma,“ hefur AP eftir Bob Dudley, framkvæmdastjóra BP. BP hygst skera verulega niðurkostnað við rekstur félagsins á árinu með því að draga úr leitarkostnaði og fresta verkefnum. Þá greiddi félagið 477 milljónir dollara á ársfjórðungnum í bætur vegna olíumengunar í Mexíkóflóa árið 2010 sem BP bar ábyrgð á. BP hefur nú greitt 43,5 milljarða dollara í bætur vegna olíuslysins, jafnvirði tæplega 500 milljarða íslenskra króna. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Breska olíufélagið BP tapaði 4,4 milljörðum dollara, jafnvirði 583 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi ársins 2014. Á sama ársfjórðungi árið 2013 skilaði félagið hinsvegar hagnaði upp á milljarð dollara. AP greinir frá.Tapið skýrist að stórum hluta af því að BP lækkaði verðmæti birgða sinna um 5 milljarða dollara vegna lækkunar olíuverðs, en verð á Brent hráolíu féll um ríflega 50 prósent á árinu. Ef lækkun olíuverðs var undanskilin lækkar tap BP í 969 milljónir dollar. „Við erum komin inn í nýtt og krefjandi krefjandi tímabil með lágu olíuverði til skamms- og meðallangs tíma,“ hefur AP eftir Bob Dudley, framkvæmdastjóra BP. BP hygst skera verulega niðurkostnað við rekstur félagsins á árinu með því að draga úr leitarkostnaði og fresta verkefnum. Þá greiddi félagið 477 milljónir dollara á ársfjórðungnum í bætur vegna olíumengunar í Mexíkóflóa árið 2010 sem BP bar ábyrgð á. BP hefur nú greitt 43,5 milljarða dollara í bætur vegna olíuslysins, jafnvirði tæplega 500 milljarða íslenskra króna.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira