Sigfús talaði gegn steranotkun: Eitt fall er einu falli of mikið 4. febrúar 2015 12:00 Sigfús er margverðlaunaður kraftlyftingamaður. mynd/sigurjón pétursson „Það geta allir komið illa út úr því ef einhver fellur á lyfjaprófi. Einhverjir halda kannski að það sé bara þeirra mál, en það er ekki þannig," sagði kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal í viðtali í lok apríl árið 2013. Sigfús féll á lyfjaprófi í desember á síðasta ári. Hann hefur verið dæmdur í tveggja ára bann en hefur ákveðið að áfrýja til íþróttadómstólsins í Sviss eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun. Hann hefur verið formaður hjá kraftlyftingafélaginu Víkingi á Ísafirði og gerir talsvert úr því í viðtalinu við Bæjarins besta árið 2013 hversu mikið félagið leggi upp úr því að menn séu ekki að gera varasama hluti.Sjá einnig: Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins „Ég þjálfa ekkert utan félagsins og veit því ekki hvernig staðan er annars staðar. Kraftlyftingafélagið Víkingur er innan ÍSÍ og er þar af leiðandi lyfjaprófað. Við leggjum mikið upp úr því að menn séu ekki að fikta í neinu sem getur verið varasamt," segir Sigfús og bætir við síðar í viðtalinu. „Eitt fall er einu falli of mikið." Í lok viðtalsins ítrekar Sigfús að það sé hægt að ná árangri í íþróttum án þess að nota ólögleg efni. „Númer eitt, tvö og þrjú til að ná árangri í íþróttum er ástundun, hollt mataræði og góð hvíld. Það kemur engin lyfjaneysla í staðinn fyrir þessi atriði. Það er hægt að ná öllum þeim árangri sem menn ætla sér ef menn leggja sig fram." Sigfús vildi ekki ræða mál sitt efnislega við Fréttablaðið í gær en sagðist eiga von á annarri niðurstöðu hjá áfrýjunardómstólnum í Lausanne. Innlendar Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. 4. febrúar 2015 07:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira
„Það geta allir komið illa út úr því ef einhver fellur á lyfjaprófi. Einhverjir halda kannski að það sé bara þeirra mál, en það er ekki þannig," sagði kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal í viðtali í lok apríl árið 2013. Sigfús féll á lyfjaprófi í desember á síðasta ári. Hann hefur verið dæmdur í tveggja ára bann en hefur ákveðið að áfrýja til íþróttadómstólsins í Sviss eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun. Hann hefur verið formaður hjá kraftlyftingafélaginu Víkingi á Ísafirði og gerir talsvert úr því í viðtalinu við Bæjarins besta árið 2013 hversu mikið félagið leggi upp úr því að menn séu ekki að gera varasama hluti.Sjá einnig: Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins „Ég þjálfa ekkert utan félagsins og veit því ekki hvernig staðan er annars staðar. Kraftlyftingafélagið Víkingur er innan ÍSÍ og er þar af leiðandi lyfjaprófað. Við leggjum mikið upp úr því að menn séu ekki að fikta í neinu sem getur verið varasamt," segir Sigfús og bætir við síðar í viðtalinu. „Eitt fall er einu falli of mikið." Í lok viðtalsins ítrekar Sigfús að það sé hægt að ná árangri í íþróttum án þess að nota ólögleg efni. „Númer eitt, tvö og þrjú til að ná árangri í íþróttum er ástundun, hollt mataræði og góð hvíld. Það kemur engin lyfjaneysla í staðinn fyrir þessi atriði. Það er hægt að ná öllum þeim árangri sem menn ætla sér ef menn leggja sig fram." Sigfús vildi ekki ræða mál sitt efnislega við Fréttablaðið í gær en sagðist eiga von á annarri niðurstöðu hjá áfrýjunardómstólnum í Lausanne.
Innlendar Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. 4. febrúar 2015 07:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira
Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. 4. febrúar 2015 07:00