Twitter kennir Apple um færri notendur ingvar haraldsson skrifar 6. febrúar 2015 14:00 vísir/epa Hægst hefur á fjölda nýrra notenda á Twitter, samkvæmt nýju ársfjórðungsuppgjöri sem birtist í dag. Bloomberg greinir frá.Twitter segir að iOS 8, nýtt stýrikerfi iPhone, hafi kostað fyrirtækið allt að 4 milljón nýja notendur. Að sögn Twitter varð galli í hönnun iOS 8 tengdur Twitter sem olli hægari fjölgun notenda en búist var við. Virkum notendum Twitter fjölgaði um 20 prósent á síðasta ársfjórðungi ársins 2014 í 288 milljónir sem er lægra en þau 22 prósent sem greinendur höfðu búist við. Nýtt stýrikerfi hefur valdið því að vinsæl forrit hafa hrunið oftar en áður. Þá hafa notendur iPhone kvartað undan því hafa þurft að eyða myndum og myndböndum til að koma fyrir nýjum hugbúnaði. Tækni Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hægst hefur á fjölda nýrra notenda á Twitter, samkvæmt nýju ársfjórðungsuppgjöri sem birtist í dag. Bloomberg greinir frá.Twitter segir að iOS 8, nýtt stýrikerfi iPhone, hafi kostað fyrirtækið allt að 4 milljón nýja notendur. Að sögn Twitter varð galli í hönnun iOS 8 tengdur Twitter sem olli hægari fjölgun notenda en búist var við. Virkum notendum Twitter fjölgaði um 20 prósent á síðasta ársfjórðungi ársins 2014 í 288 milljónir sem er lægra en þau 22 prósent sem greinendur höfðu búist við. Nýtt stýrikerfi hefur valdið því að vinsæl forrit hafa hrunið oftar en áður. Þá hafa notendur iPhone kvartað undan því hafa þurft að eyða myndum og myndböndum til að koma fyrir nýjum hugbúnaði.
Tækni Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira