Eigandi Knicks sagði 73 ára gömlum manni að byrja að halda með Nets Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2015 17:15 James Dolan er ekki sá vinsælasti hjá stuðningsmönnum NY Knicks. vísir/getty James Dolan, eigandi New York Knicks stjórnarformaður Madison Square Garden, sagði stuðningsmanni liðsins að byrja að halda með Brooklyn Nets því Knicks vill ekki lengur hafa hann sem stuðningsmann. Irving Bierman, 73 ára gamall maður sem hefur stutt Knicks síðan 1952, er vægast sagt ósáttur við Dolan og ákvarðanir hans og sendi eigandanum tölvupóst til að láta hann vita af því. „Á einum tímapunkti fannst mér þú vera að gera góða hluti þegar þú erfðir allt frá föður þínum. Aftur á móti hefur allt gengið á afturfótunum síðan þá,“ skrifaði Bierman, en um þetta er fjallað á vefsíðu ESPN. „Sem stuðningsmaður Knicks í 60 ár skammast ég mín algjörlega fyrir störf þín hjá Knicks. Seldu liðið svo stuðningsmennirnir geti a.m.k. hlakkað til að liðið fari í jákvæðari átt. Augljóslega eru peningar ekki allt. Þú hefur gert fullt af ótrúlega heimskum hlutum með þetta félag. Vinsamlegast hættu.“ Dolan var ekkert alltof sáttur við póstinn og ákvað að svara gamla manninum. Búið er að staðfesta við ESPN að Dolan sá alfarið um það sjálfur að skrifa eftirfarandi tölvupóst: „Af hverju myndi einhver skrifa svona bréf fullt af hatri. Það er mín ágiskun að lífið þitt sé í rústi. Hvað hefur þú gert sem einhver myndi kalla jákvætt eða gott? Ég ætla að giska á ekkert.“ „Líklega hefur þú gert alla fjölskylduna þína óánægða. Kannski ertu alkahólisti. Ég var að fagna 21 ári án áfengis. Þú ætti kannski að prófa það. Kannski hjálpar það þér að vera persóna sem fólk vill vera í kringum. En þar til það gerist máttu endilega byrja að halda með Nets því Knicks vill ekki sjá þig.“ Aðspurður í útvarpsviðtali hvort það kæmi til greina að byrja að halda með Brooklyn Nets svaraði Bierman ákveðinn: „Aldrei!“ NBA Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
James Dolan, eigandi New York Knicks stjórnarformaður Madison Square Garden, sagði stuðningsmanni liðsins að byrja að halda með Brooklyn Nets því Knicks vill ekki lengur hafa hann sem stuðningsmann. Irving Bierman, 73 ára gamall maður sem hefur stutt Knicks síðan 1952, er vægast sagt ósáttur við Dolan og ákvarðanir hans og sendi eigandanum tölvupóst til að láta hann vita af því. „Á einum tímapunkti fannst mér þú vera að gera góða hluti þegar þú erfðir allt frá föður þínum. Aftur á móti hefur allt gengið á afturfótunum síðan þá,“ skrifaði Bierman, en um þetta er fjallað á vefsíðu ESPN. „Sem stuðningsmaður Knicks í 60 ár skammast ég mín algjörlega fyrir störf þín hjá Knicks. Seldu liðið svo stuðningsmennirnir geti a.m.k. hlakkað til að liðið fari í jákvæðari átt. Augljóslega eru peningar ekki allt. Þú hefur gert fullt af ótrúlega heimskum hlutum með þetta félag. Vinsamlegast hættu.“ Dolan var ekkert alltof sáttur við póstinn og ákvað að svara gamla manninum. Búið er að staðfesta við ESPN að Dolan sá alfarið um það sjálfur að skrifa eftirfarandi tölvupóst: „Af hverju myndi einhver skrifa svona bréf fullt af hatri. Það er mín ágiskun að lífið þitt sé í rústi. Hvað hefur þú gert sem einhver myndi kalla jákvætt eða gott? Ég ætla að giska á ekkert.“ „Líklega hefur þú gert alla fjölskylduna þína óánægða. Kannski ertu alkahólisti. Ég var að fagna 21 ári án áfengis. Þú ætti kannski að prófa það. Kannski hjálpar það þér að vera persóna sem fólk vill vera í kringum. En þar til það gerist máttu endilega byrja að halda með Nets því Knicks vill ekki sjá þig.“ Aðspurður í útvarpsviðtali hvort það kæmi til greina að byrja að halda með Brooklyn Nets svaraði Bierman ákveðinn: „Aldrei!“
NBA Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira