Schwarzenegger elskar Conor 20. janúar 2015 12:00 Ekki ónýtt að hafa Tortímandann á sínu bandi. vísir/getty Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. Sjálfur Arnold Schwarzenegger er fallinn fyrir Íranum kjaftfora og lét hann vita af því á Twitter. Þar óskaði Tortímandinn honum til hamingju með að hafa „eytt" enn einum andstæðingnum. Hann sagðist bíða spenntur eftir titilbardaganum gegn Jose Aldo þar sem hann ætlar að mæta og horfa. McGregor svaraði Schwarzenegger um hæl. Þakkaði honum fyrir og bætti við að það yrði heiður að fá hann til Írlands þar sem hann vill að bardaginn gegn Aldo fari fram. Þjálfari McGregor, John Kavanagh, var nánast orðlaus eftir að hafa séð þessi samskipti og sagði einfaldlega: „Þetta er bilun." Frábær mæting var á bardagakvöldið hjá McGregor og aldrei hafa fleiri horft á UFC hjá Fox Sports. Að gera McGregor að stórstjörnu í Bandaríkjunum gengur því vel hjá UFC. Hér að neðan má sjá bardaga Conor og Dennis Siver sem og tístið frá Schwarzenegger. Congrats to the McGregor-nator @TheNotoriousMMA on terminating another opponent. Can't wait for your world championship fight. I'll be there— Arnold (@Schwarzenegger) January 19, 2015 Thank you @Schwarzenegger!! Hopefully see you again soon!!! It would be an honour to have you in Dublin :-)— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 19, 2015 MMA Tengdar fréttir McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19. janúar 2015 22:15 Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45 Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30 Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira
Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. Sjálfur Arnold Schwarzenegger er fallinn fyrir Íranum kjaftfora og lét hann vita af því á Twitter. Þar óskaði Tortímandinn honum til hamingju með að hafa „eytt" enn einum andstæðingnum. Hann sagðist bíða spenntur eftir titilbardaganum gegn Jose Aldo þar sem hann ætlar að mæta og horfa. McGregor svaraði Schwarzenegger um hæl. Þakkaði honum fyrir og bætti við að það yrði heiður að fá hann til Írlands þar sem hann vill að bardaginn gegn Aldo fari fram. Þjálfari McGregor, John Kavanagh, var nánast orðlaus eftir að hafa séð þessi samskipti og sagði einfaldlega: „Þetta er bilun." Frábær mæting var á bardagakvöldið hjá McGregor og aldrei hafa fleiri horft á UFC hjá Fox Sports. Að gera McGregor að stórstjörnu í Bandaríkjunum gengur því vel hjá UFC. Hér að neðan má sjá bardaga Conor og Dennis Siver sem og tístið frá Schwarzenegger. Congrats to the McGregor-nator @TheNotoriousMMA on terminating another opponent. Can't wait for your world championship fight. I'll be there— Arnold (@Schwarzenegger) January 19, 2015 Thank you @Schwarzenegger!! Hopefully see you again soon!!! It would be an honour to have you in Dublin :-)— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 19, 2015
MMA Tengdar fréttir McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19. janúar 2015 22:15 Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45 Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30 Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira
McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19. janúar 2015 22:15
Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45
Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30
Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30