Schwarzenegger elskar Conor 20. janúar 2015 12:00 Ekki ónýtt að hafa Tortímandann á sínu bandi. vísir/getty Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. Sjálfur Arnold Schwarzenegger er fallinn fyrir Íranum kjaftfora og lét hann vita af því á Twitter. Þar óskaði Tortímandinn honum til hamingju með að hafa „eytt" enn einum andstæðingnum. Hann sagðist bíða spenntur eftir titilbardaganum gegn Jose Aldo þar sem hann ætlar að mæta og horfa. McGregor svaraði Schwarzenegger um hæl. Þakkaði honum fyrir og bætti við að það yrði heiður að fá hann til Írlands þar sem hann vill að bardaginn gegn Aldo fari fram. Þjálfari McGregor, John Kavanagh, var nánast orðlaus eftir að hafa séð þessi samskipti og sagði einfaldlega: „Þetta er bilun." Frábær mæting var á bardagakvöldið hjá McGregor og aldrei hafa fleiri horft á UFC hjá Fox Sports. Að gera McGregor að stórstjörnu í Bandaríkjunum gengur því vel hjá UFC. Hér að neðan má sjá bardaga Conor og Dennis Siver sem og tístið frá Schwarzenegger. Congrats to the McGregor-nator @TheNotoriousMMA on terminating another opponent. Can't wait for your world championship fight. I'll be there— Arnold (@Schwarzenegger) January 19, 2015 Thank you @Schwarzenegger!! Hopefully see you again soon!!! It would be an honour to have you in Dublin :-)— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 19, 2015 MMA Tengdar fréttir McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19. janúar 2015 22:15 Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45 Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30 Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Sjá meira
Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. Sjálfur Arnold Schwarzenegger er fallinn fyrir Íranum kjaftfora og lét hann vita af því á Twitter. Þar óskaði Tortímandinn honum til hamingju með að hafa „eytt" enn einum andstæðingnum. Hann sagðist bíða spenntur eftir titilbardaganum gegn Jose Aldo þar sem hann ætlar að mæta og horfa. McGregor svaraði Schwarzenegger um hæl. Þakkaði honum fyrir og bætti við að það yrði heiður að fá hann til Írlands þar sem hann vill að bardaginn gegn Aldo fari fram. Þjálfari McGregor, John Kavanagh, var nánast orðlaus eftir að hafa séð þessi samskipti og sagði einfaldlega: „Þetta er bilun." Frábær mæting var á bardagakvöldið hjá McGregor og aldrei hafa fleiri horft á UFC hjá Fox Sports. Að gera McGregor að stórstjörnu í Bandaríkjunum gengur því vel hjá UFC. Hér að neðan má sjá bardaga Conor og Dennis Siver sem og tístið frá Schwarzenegger. Congrats to the McGregor-nator @TheNotoriousMMA on terminating another opponent. Can't wait for your world championship fight. I'll be there— Arnold (@Schwarzenegger) January 19, 2015 Thank you @Schwarzenegger!! Hopefully see you again soon!!! It would be an honour to have you in Dublin :-)— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 19, 2015
MMA Tengdar fréttir McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19. janúar 2015 22:15 Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45 Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30 Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Sjá meira
McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19. janúar 2015 22:15
Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45
Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30
Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti