Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Arnar Björnsson skrifar 20. janúar 2015 21:19 Það reyndi mikið á Guðmund Guðmundsson í leik Dana og Þjóðverja. Gríðarlega mikil átök, leikurinn grjótharður og æsispennandi. „Nei ég er ekkert ósáttur en ég er heldur ekkert sérstaklega sáttur. Þegar við lítum á þetta í heild og miðað við að vera þremur mörkum undir tvisvar í leiknum eru þetta fín úrslit. Svo getum við líka sagt að við séum frekar pirraðir yfir því að Þjóðverjar hafi fengið að spila svona langa sókn í lokin,“ sagði Guðmundur við Vísi. „Þetta var alvöru handboltaleikur, 16-16 í hálfleik og mikil átök í leiknum. Það var erfitt að eiga við þetta þýska lið. Við vissum að hverju við myndum ganga, varnarlega. Ég var ekki nógu ánægður með varnarleikinn sérstaklega í fyrri hálfleik. Að fá á sig 14 mörk í seinni hálfleik er viðundandi. Dagur prófaði nýa vörn, 4 plús 2, tekur tvo úr umferð. Við leystum það frábærlega fyrir utan fyrstu sóknina.“ En þú fékk Mikkel Hansen í gang í þessum leik? „Ég fékk Mikkel í gang og Mads Christiansen líka. Það eru margir jákvæðir punktar í þessu. Við höldum áfram, einbeittir í baráttu okkar. Við getum ennþá bætt okkur helling.“ Eins og þetta mót hefur spilast. Skiptir það þá einhverju máli í hvaða sæti liðin lenda? „Nei í raun ekki. Eins og C og D-riðlarnir eru sterkir þá skiptir ekki máli í hvaða sæti þú lendir fyrr en í 8-liða úrslitunum. Liðið sem vinnur gæti fengið léttari mótherja síðar í keppninni. Nú er þetta sögulegt andartak í sögu íslenskra íþrótta, tveir íslenskir þjálfarar að stýra erlendum liðum á HM. „Já ég held að Íslendingar megi vera stoltir. Þetta er mjög sérstök stund og stór fyrir íslenskan handbolta“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Það reyndi mikið á Guðmund Guðmundsson í leik Dana og Þjóðverja. Gríðarlega mikil átök, leikurinn grjótharður og æsispennandi. „Nei ég er ekkert ósáttur en ég er heldur ekkert sérstaklega sáttur. Þegar við lítum á þetta í heild og miðað við að vera þremur mörkum undir tvisvar í leiknum eru þetta fín úrslit. Svo getum við líka sagt að við séum frekar pirraðir yfir því að Þjóðverjar hafi fengið að spila svona langa sókn í lokin,“ sagði Guðmundur við Vísi. „Þetta var alvöru handboltaleikur, 16-16 í hálfleik og mikil átök í leiknum. Það var erfitt að eiga við þetta þýska lið. Við vissum að hverju við myndum ganga, varnarlega. Ég var ekki nógu ánægður með varnarleikinn sérstaklega í fyrri hálfleik. Að fá á sig 14 mörk í seinni hálfleik er viðundandi. Dagur prófaði nýa vörn, 4 plús 2, tekur tvo úr umferð. Við leystum það frábærlega fyrir utan fyrstu sóknina.“ En þú fékk Mikkel Hansen í gang í þessum leik? „Ég fékk Mikkel í gang og Mads Christiansen líka. Það eru margir jákvæðir punktar í þessu. Við höldum áfram, einbeittir í baráttu okkar. Við getum ennþá bætt okkur helling.“ Eins og þetta mót hefur spilast. Skiptir það þá einhverju máli í hvaða sæti liðin lenda? „Nei í raun ekki. Eins og C og D-riðlarnir eru sterkir þá skiptir ekki máli í hvaða sæti þú lendir fyrr en í 8-liða úrslitunum. Liðið sem vinnur gæti fengið léttari mótherja síðar í keppninni. Nú er þetta sögulegt andartak í sögu íslenskra íþrótta, tveir íslenskir þjálfarar að stýra erlendum liðum á HM. „Já ég held að Íslendingar megi vera stoltir. Þetta er mjög sérstök stund og stór fyrir íslenskan handbolta“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58
Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn