Ótrúleg skotsýning Klay Thompson - skoraði 37 stig í einum leikhluta | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2015 11:02 Thomspn fagnar einni af fjölmörgu körfum sínum í nótt. vísir/afp Klay Thompson fór hamförum í nótt þegar Golden State Warriors vann 25 stiga sigur, 126-101, á Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Thompson skoraði alls 52 stig í leiknum en 37 þeirra komu í 3. leikhluta. Hann skráði sig um leið í metabækurnar en enginn leikmaður í sögu NBA hefur skorað jafn mörg stig í einum leikhluta. Thompson setti niður níu þriggja stiga skot í 3. leikhluta sem er einnig met. Þessi mikla skytta hitti úr öllum 13 skotum sínum utan af velli í leikhlutanum auk þess sem hann setti niður tvö vítaskot. „Ég var einn af heppnustu leikmönnum í NBA og spilaði með Michael Jordan, Tim Duncan, David Robinson og fleiri stórkostlegum leikmönnum. Jordan gerði ótrúlega hluti nánast í hverjum leik en ég sá hann aldrei gera þetta,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State, um frammistöðu Thompson. Tíu aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt, þar sem sigur Atlanta Hawks á Oklahoma City Thunder bar hæst. Þetta var 15. sigur Atlanta í röð sem er félagsmet. Haukarnir eru með bestan árangur allra liða í Austurdeildinni en liðið hefur unnið 36 leiki og tapað átta.Úrslitin í nótt: Philadelphia 86-91 Toronto Atlanta 103-93 Oklahoma City Cleveland 129-90 Charlotte Miami 89-87 Indiana New York 113-106 Orlando Dallas 98-102 Chicago Minnesota 84-92 New Orleans San Antonio 99-85 LA Lakers Denver 99-100 Boston Phoenix 111-113 Houston Golden State 126-101 SacramentoAllar körfur Thompson í 3. leikhluta LeBron James með alvöru troðslu James Harden fór mikinn í nótt NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Klay Thompson fór hamförum í nótt þegar Golden State Warriors vann 25 stiga sigur, 126-101, á Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Thompson skoraði alls 52 stig í leiknum en 37 þeirra komu í 3. leikhluta. Hann skráði sig um leið í metabækurnar en enginn leikmaður í sögu NBA hefur skorað jafn mörg stig í einum leikhluta. Thompson setti niður níu þriggja stiga skot í 3. leikhluta sem er einnig met. Þessi mikla skytta hitti úr öllum 13 skotum sínum utan af velli í leikhlutanum auk þess sem hann setti niður tvö vítaskot. „Ég var einn af heppnustu leikmönnum í NBA og spilaði með Michael Jordan, Tim Duncan, David Robinson og fleiri stórkostlegum leikmönnum. Jordan gerði ótrúlega hluti nánast í hverjum leik en ég sá hann aldrei gera þetta,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State, um frammistöðu Thompson. Tíu aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt, þar sem sigur Atlanta Hawks á Oklahoma City Thunder bar hæst. Þetta var 15. sigur Atlanta í röð sem er félagsmet. Haukarnir eru með bestan árangur allra liða í Austurdeildinni en liðið hefur unnið 36 leiki og tapað átta.Úrslitin í nótt: Philadelphia 86-91 Toronto Atlanta 103-93 Oklahoma City Cleveland 129-90 Charlotte Miami 89-87 Indiana New York 113-106 Orlando Dallas 98-102 Chicago Minnesota 84-92 New Orleans San Antonio 99-85 LA Lakers Denver 99-100 Boston Phoenix 111-113 Houston Golden State 126-101 SacramentoAllar körfur Thompson í 3. leikhluta LeBron James með alvöru troðslu James Harden fór mikinn í nótt
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira