Ísland endaði í ellefta sætinu á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2015 09:18 Alexander Petersson. Vísir/Eva Björk Alþjóðahandboltasambandið hefur nú gefið út lokastöðu liðanna átta sem duttu út úr sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar. Íslenska liðið endar í ellefta sæti á heimsmeistaramótinu en aðeins Makedónía og Svíþjóð eru ofar af þeim liðum sem komust ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Íslenska liðið hafnaði því einu sæti ofar en á síðasta heimsmeistaramóti sem var jafnframt fyrsta HM undir stjórn Arons Kristjánssonar. Þetta er í þriðja sinn sem Ísland endar í 11. sæti HM en það gerðist líka í bæði skiptin sem keppnin hefur farið fram í Frakklandi, 1970 og 2001. Það eru stigin þrjú í riðlinum á móti liðum sem komust áfram í sextán liða úrslitin sem skila íslenska liðinu í ellefta sætið og ofar en Argentína, Austurríki, Egyptaland, Túnis og Brasilía. Ísland vann Egyptaland og gerði jafntefli við Frakkland en stigin á móti neðstu tveimur liðunum telja ekki og þar með ekki stórtapið á móti Tékkum. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu enduðu í 13. sæti á mótinu.Röð þjóða í 9. til 16. sæti á HM í Katar: 9. Makedónía/ 4 stig / 95-85 í markatölu 10. Svíþjóð / 3 / 74-68 11. Ísland / 3 / 70-75 12. Argentína / 1 / 70-76 13. Austurríki / 1 / 86-93 14. Egyptaland / 1 / 74-81 15. Túnis / 1 / 75-86 16. Brasilía / 0 / 82-92Sæti Íslands í sögu HMí handbolta: 5. sæti: 1 sinni (1997) 6. sæti: 3 sinnum (1961, 1986, 2011) 7. sæti: 1 sinni (2003) 8. sæti: 2 sinnum (1993, 2007) 9. sæti: 1 sinni (1964) 10. sæti: 2 sinnum (1958, 1990)11. sæti: 3 sinnum (1970, 2001, 2015) 12. sæti: 1 sinni (2013) 13. sæti: 1 sinni (1978) 14. sæti: 2 sinnum (1974, 1995) 15. sæti: 1 sinni (2005) HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16 Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist vera stoltur af sínum mönnum fyrir frammistöðuna á HM í handbolta, þó svo að niðurstaðan hafi ekki verið eftir óskum manna. 27. janúar 2015 06:00 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16 Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum "Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi. 27. janúar 2015 07:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira
Alþjóðahandboltasambandið hefur nú gefið út lokastöðu liðanna átta sem duttu út úr sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar. Íslenska liðið endar í ellefta sæti á heimsmeistaramótinu en aðeins Makedónía og Svíþjóð eru ofar af þeim liðum sem komust ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Íslenska liðið hafnaði því einu sæti ofar en á síðasta heimsmeistaramóti sem var jafnframt fyrsta HM undir stjórn Arons Kristjánssonar. Þetta er í þriðja sinn sem Ísland endar í 11. sæti HM en það gerðist líka í bæði skiptin sem keppnin hefur farið fram í Frakklandi, 1970 og 2001. Það eru stigin þrjú í riðlinum á móti liðum sem komust áfram í sextán liða úrslitin sem skila íslenska liðinu í ellefta sætið og ofar en Argentína, Austurríki, Egyptaland, Túnis og Brasilía. Ísland vann Egyptaland og gerði jafntefli við Frakkland en stigin á móti neðstu tveimur liðunum telja ekki og þar með ekki stórtapið á móti Tékkum. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu enduðu í 13. sæti á mótinu.Röð þjóða í 9. til 16. sæti á HM í Katar: 9. Makedónía/ 4 stig / 95-85 í markatölu 10. Svíþjóð / 3 / 74-68 11. Ísland / 3 / 70-75 12. Argentína / 1 / 70-76 13. Austurríki / 1 / 86-93 14. Egyptaland / 1 / 74-81 15. Túnis / 1 / 75-86 16. Brasilía / 0 / 82-92Sæti Íslands í sögu HMí handbolta: 5. sæti: 1 sinni (1997) 6. sæti: 3 sinnum (1961, 1986, 2011) 7. sæti: 1 sinni (2003) 8. sæti: 2 sinnum (1993, 2007) 9. sæti: 1 sinni (1964) 10. sæti: 2 sinnum (1958, 1990)11. sæti: 3 sinnum (1970, 2001, 2015) 12. sæti: 1 sinni (2013) 13. sæti: 1 sinni (1978) 14. sæti: 2 sinnum (1974, 1995) 15. sæti: 1 sinni (2005)
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16 Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist vera stoltur af sínum mönnum fyrir frammistöðuna á HM í handbolta, þó svo að niðurstaðan hafi ekki verið eftir óskum manna. 27. janúar 2015 06:00 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16 Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum "Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi. 27. janúar 2015 07:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira
Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16
Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist vera stoltur af sínum mönnum fyrir frammistöðuna á HM í handbolta, þó svo að niðurstaðan hafi ekki verið eftir óskum manna. 27. janúar 2015 06:00
HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00
Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16
Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum "Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi. 27. janúar 2015 07:00