Apple Watch á markað í apríl Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2015 13:08 Mynd/Apple Tim Cook, forstjóri Apple, tilkynnti í gær að snjallúr tæknirisans, Apple Watch, kæmi á markað í apríl næstkomandi. Um er að ræða fyrsta snjallúr fyrirtækisins og var það hannað með Nike. Þrátt fyrir að nú sé vitað hvenær það komi á markað eru enn ýmsar spurningar uppi, sem varða meðal annars rafhlöðuendingu. Samkvæmt vef Business Insider, hefur Apple haldið því fram að rafhlaða úrsins muni endast yfir daginn. Þó hafa heyrst fregnir af því að það endist einungis í tvo og hálfan tíma með mikilli notkun eða þrjá tíma, þar sem það sýnir einungis tímann. „Jafnvel þó það gerði ekkert nema segja fólki hvað klukkan væri, er líklegt að Apple muni selja milljónir úra í fyrstu útgáfu,“ hefur Business Insider eftir, Ben Wood, greinanda. Fjölmörg smáforrit Apple verða aðgengileg með úrinu og er búist við því að forritarar muni taka því opnum örmum. Tækni Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, tilkynnti í gær að snjallúr tæknirisans, Apple Watch, kæmi á markað í apríl næstkomandi. Um er að ræða fyrsta snjallúr fyrirtækisins og var það hannað með Nike. Þrátt fyrir að nú sé vitað hvenær það komi á markað eru enn ýmsar spurningar uppi, sem varða meðal annars rafhlöðuendingu. Samkvæmt vef Business Insider, hefur Apple haldið því fram að rafhlaða úrsins muni endast yfir daginn. Þó hafa heyrst fregnir af því að það endist einungis í tvo og hálfan tíma með mikilli notkun eða þrjá tíma, þar sem það sýnir einungis tímann. „Jafnvel þó það gerði ekkert nema segja fólki hvað klukkan væri, er líklegt að Apple muni selja milljónir úra í fyrstu útgáfu,“ hefur Business Insider eftir, Ben Wood, greinanda. Fjölmörg smáforrit Apple verða aðgengileg með úrinu og er búist við því að forritarar muni taka því opnum örmum.
Tækni Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira